Vísbending - 17.06.1995, Blaðsíða 15
stjórnvöld setji nú þegar um það reglur að þeir
sem fæddir eru eftir 1935 fái strax að vita að
hjá þeim verði tekjutrygging skert um 5
prósentustig fyrir hvert fæðingarár eftir 1935.
Þannig fá þeir sem fæddir eru 1955 eða sfðar
ekki neitt úr því kerfi. Þetta væri í fullu sam-
ræmi við það yfirlýsta markmið að tekjutrygg-
ing yrði ekki til frambúðar. Þessi breyting
myndi draga mikið úr þeim fyrirséða útgjalda-
vanda sem blasir við eftir 20 ár. Ef ákvörðunin
er tekin strax þá fá menn góðan tíma til undir-
búnings.
Samspil fnilli lífeyriskerfisins og almanna-
tryggingakerfisins veldur því að alls ekki er
óeðlilegt að núvirða bætur Tryggingastofnun-
ar með þeim hætti sem gert var hér að framan.
í raunverulegu gegnumstreymiskerfi myndi
vandinn leysast með því greiða bæturnar af
sköttum hvers árs. Hér á landi er hins vegar
viðvarandi halli á rfkissjóði, þannig að vanda-
mál vegna lífeyrisbyrðarinnar hleðst upp og
kemur af auknum þunga fram á komandi
árum. Ef gert er ráð fyrir því að með þeim
breytingum sem að fram greinir væri hægt að
lækka ineðalútgjöld vegna ellilífeyris al-
mannatrygginga um helming (úr uin 30
þúsundum í 15 þúsund krónur á mánuði), þá
lækkar núvirði skuldbindingar Trygginga-
stofnunar úr 335 milljörðum í 225 eða um 120
milljarða. Að hluta til felst lausnin f auknum
lífeyrissparnaði, en honum fylgja líka vanda-
mál. Hvar á að festa féð? Gefast næg Ijár-
festingartækifæri til þess að halda viðunandi
ávöxtun um langa framtíð? Þeim ntun lengur
sem menn velta vandanum á undan sér þeim
mun áleitnari verður sú hugsun að við lifum
nú unt efni frant, einmitt á þeim árum sem við
ættuin að safna peningum til seinni tíma.
Ertu áskrifandi?
Ef þú gerist áskrifandi að Viðskiptablaðinu
getur þú eignast góðar bækur á ótrúlegu verði
j| ég óska eftir að kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu
Nafn____
Fyrirtæki_
Heimilisfang_
Sími:_
kennitala__________[_
kennitala /
Fax:
Ég óska eftir að greiða áskriftina með:
J Greiðslukorti og nýta mér þannig 7% afslátt
| | Visa
I I Euro
Gildirtil_______i
Undirskrift
Q Vinsamlegast sendið mér gíróseðil
1 I Vinsamlegast sendið fyrirtæki mínu reikning
Núverandi áskrifendum Viðskiptahlaðsins er einnig gefinn kostur á að kaupa eina af
tilboðsbókunum á 300 kr. - Q Já, ég er áskrifandi að Viðskiptablaðinu og óska eftir
að fá senda txíkina sem ég hef merkt við hér til hliðar á tilboðsverði.
Kynningareintök!
Vinsamlegast sendið neðangreinda bók á
aðeins kr. 300,- sem greiðist um leið og
fyrsta áskrift
1 IStjórnandinn, fullt verð kr. 2.800,-
[^Erfiðleikar og leiðir til úrbóta í rekstri
fyrirtækja, - fullt verð kr. 2.900,-
[^jPálmi í Hagkaup - fullt verð kr. 2.850,-
J
✓ ég óska eftir að fá send tvö tölublöð Viðskiptablaðsins til kynningar, mér að kostnaðarlausu. Ef ég
Q afþakka ekki áskrift að lokinni kynningu vil ég fá blaðið sent áfram i áskrift. Um leið og ég gerist
áskrifandi á óg rétt á að að nýta mér tilboðsverð á ofangreindum bókum.
njami
IJOJ
Síðumúli 14, 108 Reykjavík
Ritstjórn, skrifstofa, áskrift, auglýsingar:
Sími: 588 66 22 • Fax: 588 66 92
-nnton<
Uiens*!L
♦ Myndræn notendaskil
♦ Hraðvirkur samskiptamáti
♦ Greiður aðgangur að
upplýsingaveitum
heimsins
Ismennt • Bolholti 6 • 105 Reykjavík • Sími 568 3230 • Fax 588 4540.
Veraldarvefur: http://www.ismennt.is/* Netfang: ismennt@ismennt.is
■rAH#ít,TANSnP
t&gHSK*
VISBENDING
15