Vísbending


Vísbending - 22.12.2001, Blaðsíða 14

Vísbending - 22.12.2001, Blaðsíða 14
VÍSBENDING 5-Kórea [tapaði] ávinningi u.þ.b. tveggja ára vegna Asíukreppwmar. Einhvern tíma hefði þótt ágœtt að fara 17 skref áfram og 2 aftur á bak. 6. tbl. - 9. febrúar (Eru fjármálakreppur þess virði? - Jón Steinsson). 'TT/ að gera langa sögu stutta leiddu umbœturnar [ífyrrum Sovétríkj- J unum] ekki til gulls og grœnna skóga eins og flestir höfðu vonast til. Verg landsframleiðsla tók dýfu, eftir að hafa aukist um 0,74% á mann frá 1973 til 1990 dróst hún nú saman um 6,86% [frá 1990 til 1998]. 32. tbl. - 17. ágúst (Ur rústum Sovétríkjanna). T7f- llLd: Jf litið eráallt tímabilið, umrœdd tuttugu ár, hefur gengi Bandaríkja- /dollars verið 1,13 dollarar á samsetta evru. Þótt nokkuð mismun- andi þróun verðlags og framleiðni sé tekin með í reikninginnn er varla ástœða til að œtla annað en að gengi þessara gjaldmiðla stefni fyrr en síðar í tölu sem er ekki fjarri þessu meðaltali og sveiflur um það lialdi áfram eins og áður. 32. tbl. - 17. ágúst (Eyðileggjandi bjartsýni - Þórður Friðjónsson). Grunnforsenda þess að upptaka evrunnar sé ágœt hugmynd er að stjórnun peningamála í Evrulandi verði í höndum sterks, trúverð- ugs og verðbólguhatandi seðlabanka. Aðeins framtíðin getur svarað því hvort svo verði og þeirri spurningu hvort Evruland verði hagkvœmt myntsvœði. 21. tbl. - 1. júní (Gjaldmiðilsskipti í Evrulandi - Stefán Amarson). Þjóð í mynd T Jlutfallslega eruflest nýskráð fyrirtœki á Vestfjörðum, 8,34 fyrirtœki 1 J. á liverja þúsund íbúa, sem er örlítið hœrra en á höfuðborgarsvœð- inu þar sem hlutfallið er 8,33. 13. tbl. - 30. mars (Nýskráning fyrirtækja). /slendingar gœtu einnig margt lœrt af ítölum, t.d. áhersu á gœði og virðissköpun, með því að nýta hönnun og markaðssetningu. Fjölskyldubönd Itala er eitthvað sem lslendingar gætu stúderað til þess að styrkja innviði samfélagsins. 34. tbl. - 31. ágúst (ísland - Ítalía). TT'i’t af markmiðum skattkerfisins er að draga úr tekjumun og... I jþað tekst. Skattbyrði þeirra 10% sem minnstar hafa tekjurnar er tœp 4% en um 30% hjá þeim 10% sem hœstar hafa tekjur. 25. tbl. - 29. júní (Tekjur landsmanna. Fyrstu tölur árið 2000). Líklegt er að laun Alþýðusambandsfólks að meðtöldum hlunn- indum liafi hœkkað um nálœgt 11% að meðaltali frá fyrsta árs- fjórðungi 2000 til fyrsta ársfjórðungs 2001. Á sama tíma hœkkaði verðlag aðeins um tœp 4%, þannig að kaupmáttur launanna jókst um 7%. 14. tbl. - 6. apríl (Hvers vegna hækka launin? - Sigurður Jóhannesson). R annsóknir sýna að fórnardagar, þ.e. dagar sem tapast vegna eimagæsla “ Öryggiskerfi fyrir heimili tengt stjórnstöð 24 tíma á sólarhring, 365 daga á ári. PowerMax er mjög fjölþætt öryggiskerfi með fjölda iausna til varnar heimilum og fyrirtækjum. Heimagæsla - þráðlaust öryggiskerfi tengt stjórnstöð - kostar aðeins frá kr. 4.520,- á mánuði. Korthöfum VISA býðst sérstakt tilboð - desember mánuður er frír. Innbrotaviðvörun - þegar þú ert ekki heima Næturgæslu - innbrotaviðvörun ver hluta af húsnæðinu á meðan þú sefur Brunaviðvörun - alltaf virk Enginn stofnkostnaður Enginn uppsetningarkostnaður Mánaðarlegt þjónustugjald andi mennfrá 1990 til 1999. Góðu fréttirnar eru þœr að eftir þjóð- arsáttina ( lok níunda áratugarins hefur dregið töluvert úr vinnu- deilum á íslandi. Vondu fréttirnar eru hins vegar þœr að sennilega voru fórnardagar hvergi í heiminum fleiri en á Islandi á tíunda áratuginum. 19. tbl. - 18. maf (Vinnudeilur). Fjármál og fjármunir /nýrri deild fjármálafyrirtœkis er mikill kraftur og ábati í sam- rœmi við það. Yfirmenn fjármálafyrirtœkisins hafa takmarkaðan skilning á nýju starfseminni og það skynja starfsmenn deildarinn- ar. Starfsmennirnir telja sér trú um að starfs- vettvangur þeirra sé svo nútímalegur að ýmsar starfsreglur, skráðar eða óskráðar, megi beygja til þess að laga að hinum nýju háttum. 21. tbl. - 1. júní (Að gera ranga hluti rétt - Þór Sigfússon). T-|etta styður hvort annað: minni verðbólga Jr kemur fjármálakerfinu til meiri þroska, sem dregur svo aftur úr verðbólgu, og þannig koll af kolli. Það er engin tilviljun, að fjár- málabyltinguna hér heima bar upp á svipaðan tíma á 9. áratugnum og hjöðnun verðbólgunn- Bættu við kr. 320,- á mánuði og þú færð léttvatnstæki i viðbót. =!= elnfalt I uppsetnlngu. ÖRYGGISMIÐSTÖÐ ÍSLANDS Öryggismiðstöð fslands hf. Borgartúni 31, 105 Reykjavik • Slmi 530 2400, Fax 530 2401 • oryggi@oi.is 2. tbl. - 12. janúar (Féþroski ■ son). Þorvaldur Gylfa- Ovirkir fjármunir eru eins og stöðuorka sem þarf að koma yfir í annan orkufasa þar sem þeir hafa sýnlega virkni. Til þess að fjármunir hafl meira gildi en einungis að standa fyrir umfang eigna þá verður að virkja þá. Lántökur út á eignir er ein leið til þess að virkja fjármuni sem faldir eru ífasteignum en virknin felst í tilganginum sem þeir eru notaðir. 77/- gangurinn er að skapa umframvirði. 3. tbl. - 19. janúar (Virkir fjármunir). ~\Tiðurskurður [starfsmanna] getur verið 1 V skynsamleg og nauðsynleg leið til þess að endurskipuleggja staðnaða starfsemi og bregð- ast við efnahagsaðstœðum. Það er þess vegna að vissu leyti eðlilegt að tæknifyrirtœki skeri niður eftir að hafa spennt bogann allt of hátt á undanförnum árum. Það er hins vegar Ijóst að þessu úrrœði hefur verið beitt óhóflega mikið vegna þess að markaðurinn hefur verið allt of jákvœður gagnvart slíkum fréttum... 15. tbl. - 20. apríl (Niðurskurður). 14

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.