Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1941, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.06.1941, Blaðsíða 28
Nf bók: Síldveiðar °g Síldariðnaður Eftir Ástvald Eydal. Á livei'.jn sumri fura hundruð manna hvaðanœfa af land- inu norður á Siglufjörð og vinna þar um tíma við síld veiðar. Sumir fara aðeins einu sinni, aðrir ár eftir ár. En fæstir hafa þó meiri þekkingu á þessum málum en svo, að þeir þekkja síld frá öðrum fiski. Lesið þessa litlu bók. Hún er alþýðiega og skemmtilega rituð og gefur glögga hugmynd um flest, er að síldveiðum lýtur. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU. Nýjar bækur, útkomnar á árinu '41: Tómas Sæmundsson, æfisaga þessa merka manns, eftir dr. Jón Hclgason biskup. 100 íslenzkar myndir, úrval úr bókinni ísland í myndum. Pálmi Hannesson hefir valið myndirnar og framan við bókina er sami formáli sem var framan við stærri útgáfuna. Trúarlíf séra Jóns Macjnússcnar, eftir Sigurð Nordal pró- fessor. þetta er erindi sem Nordal flutti við háskólann í erindaflokki Haralds heitins Níelssonar. Á förnum vegi, sögur eftir Stefán Jónsson kennara. Losið ritdóma um þennan höfund. Um loftin blá, önnur útgáfa þessarar ágaúu bókar eftir Sigurð Thorlacius skólastjóra. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU. ~n.~ ATAMON tryggir bezt örugga geymslu mat- væla. Kemur bráðum aftur á markaSinn. - Kaupmenn ! GeriS pant- anir sem fyrst. FR. MAGNÚSSON & CO. Símí 3144 . Símneíni: Wholesale ReyUjavíU Heima eða heiman í búrið í nestið. — Bara hringja svo kemur það WisUZldi, 28 FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.