Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1953, Síða 17

Frjáls verslun - 01.12.1953, Síða 17
GrtEjmima'ír Dal Sfinxinn og hamingjan Steinlíkan Sfinxins á eySimörk dulri og dökkri af draum sínum vaknaSi um októbcrnóttina miSja viS mansöng í lofti — og mjúkfingruS hamingjugySja margráan steinfjötur leysti í óttunnar rökkri. „Svefnþunga villidýr, maSur og goS,“ sagSi gySjan, „gakktu af stallinum leyslur úr álögum þínum. Þér manngervi flyt ég úr forlagabirgSunum mínum. Fylgdu mér héSan. — Til bláskóga gleSinnar sný ég. Þar gróSursett töfrablóm mannlegrar hamingju hef ég. / höllinni þrílyftu, djúpt inn í skóginum bý ég. Þér höllina þrílyftu, aSsetur gleSinnar, gef ég.“ GullfiSruS hamingjan sveif yfir söndúnum auSu meS Sfinxinn í faSmi í rökkri hinnar jarSnesku nœtur. ÞangaS, sem ástin í bláskógum gleSinnar grœtur glithvítum perlum, sem falla af blöSunum rauSu á sólblómi lífsins, cr fegurSin gullbros sitt gefur. — GySjan og Sfinxinn þar stigu aS höllinni niSur. — Þar hljómaSi um súlnagöng mjúkur og kristaltær kliSur. Kynlega\r manbjöllur hljómkviSu gleSinnar sungu. / laufkrónum trjánna á silfurgrein sólaldin hcngu. — Sfinxinn og hamingjan luku upp dyrunum þungu. í höllina bláu í stjörnuskóg gleSinnar gengu. Þa.r töfralag blóSsins á hvatanna strengi var slegiS. — ViS Slátrarans háiborS dýrlegri veizlu var setiS og lífiS í gómsœtum krásum og munaSi metiS. Af Mammoni leitt var til sœtis og skotsilfur vegiS. Þar FegurS og Ást voru þernur, sem skenklu á skálar. — En skuggar um rósir og silfurker gleSinnar liSu, FRJÁLS VERZLUN skriSu um ásjónu Grafarans, brostu og biSu. — Nýr bikar var drukkinn. í salnum var leikiS og hlegiS. Og dísin, sem hœSinni neSstu í liöllinni réSi, hóf þar upp dansinn í villtri og nakinni gleSi, og töfralaig blóSsins á hvatanna strengi var slegiS. Burtu úr dansinum gengu þau Sfinxinn og gySjan gleSinnar stiga og hrundu upp dyrunum lœstu með fórnina aS lykli og héldu á hœSina næstu. Hamingjan leiddi þar Sfinxinn í töfrasal miSjan, þangaS, sem öllu á altari h jartans var fórnaS. og ástin og fegurSin lífinu dýrS sína gáfu. Þar draumarnir gullnu á brjóstunum svanhvítu sváfu, og silfraSar perlur um gullhörpu daganna hrundu. Þar glataSar ástir, sem komu í brotum og brestum, blómin sín týndu á altari gleSinnar fundu. — En sárfáir rötuSu hingaS af gleSinnar gestum. Hrynur um kristalþök alstirndrar októbernœtur óttuskin mánans á hallarþök gleSinnar niSur. Þó bjartar á hœSinni efstu skín ódáinsfriSur. Þar eilífSin ríkir og liönd hennar verSa þar lœtur þúsundir sólna, og heima aS hljómdjúpri fiSlu, sem hamingjan strýkur meS vizkunnar einfalda boga. Og tónarnir fljúga um veraldir, leiftra og loga, líSa um tímann og skuggastig daganna rekjai niSur aS andliti- heimsins í óttunnar rökkri og aftur af löngum og kynlegum draum sínum vekja steinlíkan Sfinxins á eySimörk dulri og dökkri. 113

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.