Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1959, Qupperneq 23

Frjáls verslun - 01.07.1959, Qupperneq 23
Tryggvi Ói'eigsson er fæddnr 33. júlí 1S!)0 að Brún í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu. For- cklrar hans voru Ófeigur Ófeigs- son frá Fjalli á Skeiðum í Árnes- sýslu og kona hans, Jóhanna Frí- mannsdóttir frá Hvammi í Langa- dal í Húnavatnssýslu. Foreldrar Tryggva bjuggu í 4 ár nyrðra, og voru j)á umbrotatímar; þetta var á jarðnæðisleysisárunum ]>egar Ameríkuferðir voru enn í algleym- ingi. Aldamótaárið, um vorið, tóku þau hjónin sig upp frá Syðriey á Skagaströnd og fluttu lil Kefla- víkur með strandferðaskipinu Skálholti; tók ferðin á þriðju viku. Síðan bjuggu ])au við sunnanverð- an Faxaflóa í meira en 30 ár, lengst af í Ráðagerði í Leiru, eða í 30 ár. Þeim varð 10 barna auð- ið og var Tryggvi næstelzLur. Tryggvi byrjaði sjóróðra innan við fermingu og var fyrst aðallega á árabátum. Austfjarðaferðir voru ])á mjög tíðar, og þaðan byrjaði hann að róa á 15. ári, en ekki var kaupið hátt á nútíinamælikvarða, eða 1 króna á dag fyrsta sumarið. Tryggvi fór í stýrimannaskólann í Iteykjavík og lauk þaðan prófi árið 1 í)19, en hafði byrjað sjó- mennsku á togurum fimm árum áður og stundaði hana í aldar- fjórðung, fyrst sem háseti, ])á sem bátsmaður, því næst stýrimaður og síðan ski])stjóri í 17 ár — var hann orðlagður sökum frábærs ----------------------------------------- i ua(,n/ Athafnamenn og frjálst framtak J «g var Tryggvi skipstjóri --—-------------------------------------' nm íiHrmtn 11 nrin píSíi hnr Félagið keypti togarann Júpiter hon- Tryggvi Óíeigsson íitperðarmaðiir dugnaðar, afhisældar og aðgæzlu. Tryggvi þekkir því af eigin raun öll stig sjómennskunnar. Ilann var fyrstur íslenzkra skipstjóra sinnar tíðar til ])ess að stunda veiðar við Grænland, það var sumarið 1930. Ári síðar fór Tryggvi enn til Grænlands og stundaði þá lúðuveiðar. Bæði ])essi suinur var hann með togarann Imperialist, seni var eign hins kunna útgerðarfyrirtækis Hellyer Brother’s í Hull, en það rak tog- araútgerð frá Hafnarfirði á árun- um 1934—193!), svo sem kunnugt er. Illutafélagið Júpiter var stofn- að árið 1939, af Þótarni Olgeirs- syni, Lofti Bjarnasyni, Tryggva Ófeigssyni og fleirum. Tryggvi var frá upphafi stærsti hluthafi þess. um næstu 11 árin, eða þar til liann hætti sjómennsku. Þessi togari var seldur til Vestfjarða fyrir nokkr- um árum. Árið 193(5 var h/f V-en- us stofnað af þeim Þórarni, Lofti, Vilhjálmi Árnasyni skipstjóra og Tryggva. Þetta félag keypti Log- arann Venus, sem Vilhjálniur var síðan skipstjóri á. Árið 1940 var h/f Marz stofnað, og voru stofn- endur þess: Ólafur Ófeigsson, Vilhjálmur, Loftur, Þórarinn, Tryggvi og fleiri. Þetta félag keyj)ti togarann Hafstein, og tók Ólafur Ófeigsson við skipstjórn á honum. Að styrjöldinni lokinni hófst endurbygging togaraflotans. Júpi- ter h/f fékk botnvörpungana Nep- túnus, árið 1947 og Úranus 1949, en útgerðarfélagið Marz fékk b/v Marz 1!)48. Árið 1!)45 höfðu eig- cndur áðurnefndra útgerðarfélaga skipt með sér eignum. Ólafur og Tryggvi flutlu félögin Júpiter og Marz til Reykjavíkur og hafa síð- an gert út togarana þaðan, en Venus h/f slarfar enn í Ilafnar- firði. Tryggvi Ófeigsson tók upp margar mjög mikilsverðar nýj- ungar á þeim togurum, er liann sá um smíði á og að framan eru nefndir. Ski])in voru höfð stærri en áður tíðkaðist og urðu þá betri sjóskip og gengu betur i mót- vindi. Skjólborð voru hækkuð á framþilfari; var |>essi nýjung fljót- lcga tekin upp af Hellyer Brot- her’s í Hull og nú eru allir íslcnzk- ir togarar og flestir útlendir með há skjólborð. Af öðrum nýj- ungum, sem Tryggvi hefur staðið að, má nefna smíði lestarhlera úr stáli, er í slæmum veðrum eykur mjög öryggið á hlöðnum skipum, og það að hafa lýsistanka úi stáli uppi á þilfari á gömlu togurunum. F U J Á I, S V E lí ZMJN 33

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.