Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1959, Page 27

Frjáls verslun - 01.07.1959, Page 27
Farþegaflutningar yfir Atlantshafið Milli Evrópu og Norður-Ameríku liggur lang- mikilvægasta farþegaflutningaleið í heimi, og hvergi er jafnmikil samkeppni milli skipa og flugvéla. Á töflunni og teikningunni á þessari síðu sést hvernig ferðamannastraumurinn hefur skipzt milli skipa og ílugvéla síðustu árin, og hver aukningin hefur orðið frá ári til árs. Á árinu 1058 fóru í fyrsta skipti fleiri farþeg- ar með flugvélum en skipum, og revndar fóru færri sjóleiðina en árið áður. Þrátt fyrir þetta eru eigendur farþegaskipa heldur bjartsýnir og benda á, að ferðamannastraumurinn fari vax- andi með ári hverju, að það fari mjög í vöxt að fólk fari flugleiðis aðra leiðina og hina með skipi, og svo sé alltaf margt fólk, sem helzt vilji fara sjóleiðis. Þrátt. fyrir samkeppni þotanna eru því mörg stórskip í smíðum og munu 6 bætast við á Norður-Atlantshafsleiðinni á næstu 2—3 ár- um. Hvert þeirra mun taka 1—2 þúsund far- þega. Samanburður á farþegaflutningum í lofti og á sjó milli Evrópu og Norður-Ameríku (í þús. farþega) ÁR SJÓ- LEIftlS AUKNÍNG FRÁ FVRRAÁRl LOFT LKIftlS AUKNING FRÁ FYRRAÁRI SAMTALS AUKNING FILÁ FYRRAÁRI % II AF III I % II % III % 1052 842 433 1,275 34 1953 892 0 522 21 1,414 11 37 1954 938 5 578 11 1,510 7 38 1955 904 3 092 10 1,050 9 42 195(1 1,018 0 790 15 1,814 10 44 1957 1,030 2 1,023 29 2,059 14 50 1958 957 - 8 1,193 17 2,150 4 55 Hlutfallsleg aukning 14 170 09 frá 1952 til 1958 FRJÁLS VF.RZLUN 27

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.