Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1959, Side 29

Frjáls verslun - 01.07.1959, Side 29
fjörðinn fyrir logni. Og hvað hcldurðu ég sjái við bryggjuna nema hana Ilelgu, og fyrst alls frétti cg, að ltagnar sé dauður og béiið að grafa hann. Ég j>ckkti Kjöt-Helguna, eins og hann Ragnar kall- aði hana til aðgrciningar frá hinni, og heim til henn- ar fór ég, steðjaði ég. Hún var ósköp mædd, mann- eskjan, j>ó að ckki mundi nú hafa bullsoðið á ástar- katlinum hjá þeiin Ragnari, jictta svoddan svaði, — og ég talaði um þennan mikla mannskaða. Hún volaði, konan, grátt glcymt í bili, cr nú svona mcð J)að, og ljómi yfir dugnaðinum og sjómcnnskunni — minnsta kosti af lofinu prestsins. Eg klappaði hcnni á hcrðarnar og rétti henni vasaklút, sem hún missti, og hann drattaði aftur í gólfið, og j)á hrifsaði ég hann víst og jmrrkaði henni hrcinlcga um augun. Hún greip þá ósjálfrátt í höndina á mér — og |)étt var handtakið. Svo sagði ég, rétt sí svona: „Maður er nú ekki ncma maður, Hclga mín, og j)að er bezt ég segi það eins og það er: Ég cr oft búinn að öfunda hann Ragnar, og j)egar ég heyrði ótíðindin, var cins og að mér væri hvíslað: Nú er Helga laus!“ Hún snarhætti að gráta og glennti upp á mig aug- un, og svo sá ég ckki betur en hún roðnaði. „Þú mátt, ckki rciðast mér, Ilelga mín, clskulcg,“ sagði ég. „En það 'ætla ég rétt að leyfa mér að segja, að ég mundi ckki hika citt augnablik, cf þú tækir j)iið í mál.“ „Ég á ckki orð Lil í eigú minni!“ sagði hún. Svo stóð hún upp og fór út að glugga. Það hnussaði í hcnni, og síðan bætti hún við: „Ekki á að bíða.“ Eg komst allur á kvik, eins og skij), sem vcltist í typpingssjó í blíðalogni, og sagði svo vitaskuld vandræðalegur: „Nei, það cr ckki von þú getir ákveðið þig — svona strax, enda ckki fyrir alla að fara í fötin hans Ragnars.“ Hún vatt sér að mér, og sannarlcga sá ég ckki tíctur cn hún ætlaði að sigla á mig. Og víst gcrði hún það, cn upp á annan máta, en ég hafði búizt við. Ilún flcygði sér nefnilega í fangið á mér, og ég stóð þarna og tvísté, eins og ég stæði stígvéla- fullur við stýrið í grimmdargaddi og þyrði ekki að trúa öðrum fyrir því. Svo hrökklaðist ég mcð hana að stól, hlassaðist þar niður og sat og reri eins og fáviti. „Ég ætlaði ekki að hrella þig, Helga mín, cn ég er svo lengi búinn að prísa lukkuna hans Ragnars, og j>að er þá bezt ég segi þér ])að afdráttarlaust, að ég hcfði hagað mér svolítið öðru vísi í hans spor- um.“ „Eg veit það!“ sagði hún og kipptist öll lil á hnjánum á mér. Og áfram hélt hún: „l>ú hefðir átt að vita tilfinningar mínar hérna í fyrrasumar, þcgar ég sá þig standa og kommandera á bryggjunni, logandi af áhuga fyrir að komast út, og ég varð að ganga undir honum Ragnari sáluga dauða- drukknum, — Tré-IIclga, sem liann kallaði, við bryggjuhausinn, bíðandi eftir salti og vistum fyrir mannskapinn. Og ég hcf séð jng, lckið cftir þér oftar.“ Svo hvíslaði hún: „En strax — nei, ckki alveg strax, J)ú skilnr það . . . cn . . . en ef við lifum bæði.“ Síðan lcit hún allt í einu framan í mig, starði á mig, spurði: „l>ú . . . þú hcfur þó vist ckki alltaf bcðið ógiftur . . . mín vegna?“ Hana, — það lá við ég missti hana, hún l'æri bara flöt hjá mér, eins og þegar slakað cr um of á toj)j)talíu á skipi, scm vcrið cr að sctja. En hún bjargaði j)ví, vafði hreinlcga handlcggjunum um hálsinn á mér og Jn-úgaði sér uj)p að mér. Nú, og j)á var maður nú ckki ónæmari fyrir en J)að, að maður fann leggja þægilegan káctuyl í gcgnum ganeringu og byrðing. Ekki meira um það, lags- maður. En allt í einu ])aut hún á fætur, stóð tein- rétt fyrir framan mig, vangarjóð og týrcyg: „l>að cr þá bezt ég taki stórt upj> i mig, úr j)vi að jni lézt ])ér liggja svona mikið á. Mér liggur líka á. Þú skalt ckki hugsa um skijrstjórn á licnni Kjöt-Helgu, ncina j)ú sért á stundinni tilbúinn til að taka kommandóna á hcnni Tré-Hclgu, scm liggur hérna í rciðilcysi við bryggjuna.“ Þarna sat ég. „Þér var nær, sagði ég við sjálfan mig. Nei, takk, þú fcrð ekki að hagræða kúrsinum neitt héðan af, J)ví það ættirðu að geta skilið, J)ó að ])ú hafir víst FHJÁLS VEHZLUN 29

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.