Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1971, Side 26

Frjáls verslun - 01.07.1971, Side 26
5-6-8-10-12-14-16 TONNA BURÐARMAGN RÆSIR HF. Skúlagötu 59, Reykjavík. Sími 19550 getur ekki komið slíku við, því að hann getur ekki afsakað sig með vankunnáttu, vanþekkingu eða vanmati á íslenzkum að- stæðum. Grundvallarvandamálið hér á landi hefur auðvitað verið, hversu langt hefur liðið á milli stórverkefna, sem verktakar hafa fengið. Sagt hefur verið, að íslenzk- ir og norskir verktakar hugsi oft á svipaðan hátt- Þegar verk- efnin dragast saman, til dæmis vegna efnahagsvandamála, hafa íslenzkir og norskir verktakar yfirleitt kosið að vinna verkin án þess að fá nægilega greiðslu fyrir, ef þeim hefur aðeins tek- izt að fá vinnu fyrir sitt starfs- lið- Af öllu þessu stafar „verk- takadauðinn“. Þannig eru verktakafyrir- tæki á íslandi ung að árum. Hið elzta er Almenna bygg- ingafélagið h.f., sem var stofn- að árið 1941 og framkvæmdi ýmis stór verk. En félagið hef- ur nú lagt niður verktakastarf- semi sína. Fyrir seinni heimsstyrjöld- ina unnu erlendir verktakar flest stórmannvirki, svo sem Reykjavíkurhöfn, Hitaveitu Reykjavíkur, Sogsvirkjun o. fl. Mörg fyrirtæki voru stofnuð á stríðsárunum og fyrst eftir stríðið, en þau eru ekki lengur starfandi- Eftir að stríðinu lauk 1945, komu erlendir verktakar aftur 24 FV 7 1971

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.