Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1971, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.07.1971, Blaðsíða 43
melka herraskyrtur, sænsk úrvalsvara ...ótal gerðir ...margir litir fyrir yngri og eldri, og hvers konar tækifæri; vetur, sumar, vor og haust... kaupíð Melka Hlunið eftir brúðkaupsdeg- irsum9 hann heitir eitthvað á hverju ári! Þeir, sem búa í hnappheldu, ættu að muna „daginn“ á hverju einasta -ári, að minnsta kosti framanaf og síðan þegar hálfur eða heill áratugur er lið- inn til viðbótar. Brúðkaupsaf- mælin bera sín heiti, og hér eru þau: 1 ár: Pappírsbrúðkaup 2 ár: Bómullarbrúðkaup 3 ár: Leðurbrúðkaup 4 ár: Blómabrúðkaup 5 ár: Trébrúðkaup 6 ár: Sykurbrúðkaup 7 ár: Ullarbrúðkaup 8 ár: Bronsbrúðkaup 9 ár: Viðarbrúðkaup 10 ár: Tinbrúðkaup 11 ár: Stálbrúðkaup I2V2 ár: Koparbrúðkaup 13 ár: Knipplingabrúðkaup 14 ár: Fílabeinsbrúðkaup 15 ár: Kristalsbrúðkaup 20 ár: Postulínsbrúðkaup 25 ár: Silfurbrúðkaup 30 ár: Perlubrúðkaup 35 ár: Kóralbrúðkaup 40 ár: Rúbínbrúðkaup 45 ár: Safírbrúðkaup 50 ár: Gullbrúðkaup 55 ár: Smargaðsbrúðkaup 60 ár: Demantsbrúðkaup 65 ár: Kórónudemants- brúðkauo 70 ár: Járnbrúðkaup 75 ár: Atombrúðkaup Og ætli þetta endist öllu lengur? Hvað er þetta? •uin e }seSoq muæq jæAq uras ‘jn^geuieue uiddapo ÚTaöLUSTAÐIR: Rcykjavík: Adam Herrabúðin Herradeild PÓ Herrahúsið Akureyri: Herradeild JMJ Vestm.eyjar: Verzl. Sigurb. Ólafsd Keflavík: ICyndill Siglufjörður: Túngata 1 Húsavík: Askja hf. Akranes: Bjarg Neskaupstaður: Norðfjarðarfönn ísafjörður: Einar & Kristján Stykkishólmur: Verzl. Sig. Ágústss. Grundarfjörður: Gru7id Ólafsvík: Sunna Patreksfjörður: Verzl. Ara JÓ7iss. Bíldudalur: Verzl. JÓ7is S. Bjar^ias. Bolungarv.: Verzl. Ebiars Guðfinns. Ólafsfjörður: Valberg hf. Hornafjörður: Verzl. Sig. Sigfúss. Selfoss: Addabúð Grindavík: Bára Sandgerði: Noniii & Bubbi INNFLYTJANDI: Björgvm Schram heildverzlunf Reykjavík FV 7 1971 41

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.