Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1971, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.08.1971, Blaðsíða 30
og yfirstjórn, togstreitu og stríð, sérstæði og sjálfstæði. Þetta er bók sem unglingar ættu að gefa foreldrum sínum. þar sem andrúmsloftið er þrungið spennu og sprengi- hættu. BREIÐHOLT h.f. Lágmúla 9 Kynnir starfsemi sína á sýning- unni. Breiðholt hf., verktaka- og verkfræðifyrirtæki. var stofnað 1967. Stjórn fyrirtækisins skipa: Guðmundur Einarsson, verkfræðingur, formaður stjórnar, Björn Emilsson, tækni fræðingur, Hafsteinn Baldvins- son, hæstaréttarlögmaður, Páll Friðriksson, byggingameistari og Sigurður Jónsson, skrifstofu- stjóri. Helztu verkefni Breiðholts hf. hafa verið byggingarfram- kvæmdir á vegum Fram- kvæmdanefndar byggingaráætl- unar og hefur félagið byggt fyrir F. B. samtals 600 íbúðir í Breiðholtshverfi. Jafnframt því hefur félagið m.a. byggt áhorfendastúku á Laugardalsvellinum og vatns- tanka í Selási fyrir Reykjavík- urborg. Unnið er nú við stækk- un Áburðarverksmiðju ríkisins og einnig er Breiðholt hf. aðili að Aðalbraut sf., sem nú vinn- ur við framkvæmd Vesturlands- vegar. Jafnframt framangreindu er Breiðholt hf. að reisa eitt stærsta fjölbýlishús á íslandi, samtals 123 íbúðir, við Æsufell 2-4 og 6 í Breiðholti. Hús þetta byggir félagið á eigin vegum og selur. Fyrstu 42 íbúðirnar í Æsufelli 6 verða afhentar í desember n.k. og eru þær allar seldar. Nýlega eru svo hafnar framkvæmdir við annan á- fanga, Æsufell 2, og er sala þeirra íbúða nú hafin. Háhýsi þetta, býður upp á ýms- ar nýjungar til hagræðis fyrir íbúana. Má þar nefna full- komna barnagæzlu og gæzlu- völl, gufubað (Sauna), hár- greiðslustofu, fu-ndarsal. frysti- klefa í kjallara. og þakgarð á 8. hæð, sem hugsaður er sem sólbaðs- og útsýnisstaður. íbúðirnar eru seldar fullfrá- gengnar (málning, innréttingar, gólfdúkur á eldhúsi og baði, tvöfalt gler, raflagnir, hitaveita, sameign og lóð). Verð íbúð- anna er mjög hagstætt og beð- ið er eftir húsnæðisstjórnarláni. Stærð íbúðanna í Æsufelli 2 er: 2ja herb. 65 ferrn.. 3ja herb. 95 ferm., 3ja-4ra herb., 102 ferm. og 4ra herb. 117 ferm. Arkitektar eru Hrafnkell Thor- lacíus arkitekt og Björn Emils- son, tækpifræðingur. BRÆÐURNIR ORMSSON Lágmúla 9 Sýna eftirfarandi vörur: AEG: Heimilistæki af öllum gerðum. Rafmótora og garðsláttuvélar. TELEFUNKEN: Hljómburðar- tæki, útvarpstæki, sjónvarps- tæki, talstöðvar. BOSCH: Bifreiðavarahluti, raf- magns og diesel. PEUGET INDENOR: Diesel- vélar. BYGGINGAREFNI Laugavegi 103 Sýnir eftirfarandi: Þakpappi: Icopal og Sicoral og fleiri þakpappategundir frá JENS VILLADSENS FABRIK- ER A/S Danmörku. stærsta þakpappaframleiðanda í Ev- rópu. Frárennslisrör og klóakrör úr PVC frá SKANDINAVISK AK- RYL INDUSTRI, Danmörku, og DEUTSCHE STEINZUG UND KUNSTSTOFFFABRIKK, V-Þýzkalandi. Plastrennur frá A/S PLAST- MONTAGE, Danmrku. Þéttiefni og gluggaundirburð frá RUTLAND FIRE CLAY CO USA B Y GGIN GAREFNI HF. eru verktakar og tekur fyrirtækið að sér að einangra þök og frystiklefa. svo og að pappa- leggja þök. DRÁTTARVÉLAR HF., Suðurlandsbraut 6 Sýna í samvinnu við Perkins Ltd. Englandi Perkins diesel- vélar af nýjustu gerð, ætlaðar fyrir báta af stærðunum 8 til 14 tonn. Þær Perkins dieselvélar, sem sýndar eru í sýningardeild Dráttarvéla hf., eru: 4.236 (M), 72 ha. v. 2500 sn/mín., og V8. 510 (M), 160 ha. v. 2800 sn/mín. Báðar vélarnar eru með ferskvatnskælingu og bún- ar niðurfærslugír. Vélarnar má fá með breytilegum búnaði, eftir því sem hentar þörfum hvers og eins. Ennfremur út- vega Dráttarvélar hf. margvís- legan fylgibúnað með vélun- um, svo sem skrúfur. öxla og stefnisrör af mismunandi stærð- um, ásamt stjórntækjum fyrir vélarnar. DYNJANDI s.f. Skeifan 3. Vélsmiðja, heildsala, umboðs- sala Skipaviðgerðir, vélaviðgerðii'. Umboð fyrir: Vinnuhlífar: Hlífðarhjálma, andlitshlífar, örýggisskó, ryk- og gasgrímur, lífbelti, heyrnar- hlífar, ryk- og hlífðargleraugu. Dælur: Miðstöðvardælur, grunnvatnsdælur, brunndælur. Loftblásara. Trillubátavélar. Gufugildrur og loka. Höfuð- og heyrnarhlífar. FTNAR .t. SKÚLASON Hverfisprötu 89 Bókhaldsvélar — Kienzle. Roikningsútskriftarvélar — Kienzle. Áritunarvélar fvrir vélrænan jpctur — Kienzle. Búðarkassar — Sweda. Reiknivélar, rafmagns, — Pre- cisa. Reiknivélar, elektroniskar, — Precisa. Peíknivélar, elektroniskar, — Victor. Liósorentunarvélar — Eskofot Planocop. Rit.vélar — Hermes. Rttvélar — Consul. pitvélar — Triumnh. FJdtraustir neningaskápar — Dansk Penpeskab. Skrifstofustólar — Danflex. Stimpilklukkur — Benzing. Ávísana-áritunarvél — Checker. Áritunarvélar — Elliott. ERL. BLANDON, Lauvaveo-i 22 LEiIKTÆKI: framleiðsluland: ftalía. fram- leiðandi: ARCO FALC, merki AP.CO FALC. BILLIARD: framleiðsluland: Danmörk. framleiðandi: 3BAS merki: 3B. þvf.glar, teppafrfins- AFAR, og fl.: framleiðsluland: V-Þvzkal.. framleiðandi Gúnt- er Leiftheit, merki: Leiftheit. VALON: Búsáhöld úr sérstöku plasti sem þolir a'llt að 90 gráðu hita óbrothætt og tekur ekki lit frá kaffi, te, ávöxtum o. s. frv. Framleiðsluland: V-Þýzkaland, framleiðandi: Reppel & Voll- mann, merki: VALON. REVOLIT: plastbúsáhöld: framleiðsluland: V-Þýzkaland, framleiðandi: Reppel & Voll- mann. merki: REVOLIT. STRAUBORÐ: framleiðslu- 28 FV 8 1971 — FYLGIRIT

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.