Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1971, Síða 33

Frjáls verslun - 01.08.1971, Síða 33
JÓN BERGSSON h.f. Laugavegi 178 Kynnir: Helsingborgs Gummifabrik A/B, Tretorn, Helsingborg, Sviþjóð. Vörumerki: Tretorn. Alls konar gúmmískófatnaður. The General Tire International Company, Akron-Ohio, U.S.A. Vörumerki: General Tire. Hjólbarðar og slöngur. Lyle & Scott, Hawick, Skot- landi. Prjónavörur. JÓN LOFTSSON Hringbraut 117 Sýnir byggingarvörur. KARNABÆR tízkuverzlun unga fólksins Sýnir eftirfarandi: Pioneer. hljómtæki frá Japan. Föt. jakka og buxur frá sauma- stofu Karnabæjar, Laugavegi 59, sníðameistari Colin Porter. Herraskyrtur frá fyrirtækinu JAYTEX OF LONDON, Eng- landi. Dömupeysur frá enska fyrir- tækinu HAROLD INGRAM Ltd. Dömublússur frá enska fyrir- tækinu JOHN GRAIG. Belti frá enska fyrirtækinu IBEX Ltd. Herrafrakka frá hollenska fyr- irtækinu VAN GILS. Bandarískar gallabuxur frá Live—Ins, LEVI’S, LANDLUBBERS og PAW. Herrapeysur frá McCaul, Eng- landi. Kjóla frá enskum framleiðend- um. KÍSILL h.f. Lækjargötu 6B Umboð fyrir: Diversey Ltd., Englandi: Hreinsiefnaframleiðandi, aðeins fyrir iðnað. Háþróaðar vörur. Efnaverkfræðingur fyrirtækis- ins, er um þetta fjallar, er Hall- dór Gíslason, sem hefur annazt hreinlætisbúnað alls konar mat- væla- og fiskvinnslustöðva, auk sjúkrahúsa, gistihúsa og opin- berra bygginga. Mr. Bell frá Diversey Ltd. verður staddur hér allan sýningartímann. Ennfremur: DEMA Engineering, U.S.A. BOBRICK, U.S.A. AMF-CUNO Engineering, U.S.A. GERNI, Danmörku. DOW CHEMICAL COMPANY, um allan heim. DOWDING & PLUMMER, Englandi. WOODLETS CORP., U.S.A. DOW-CORNING (Midland Silicones), U.S.A. og England. DOW-CORNING (Molykote Division), U.S.A. & V.-Þýzkal. LOCOTITE (Europa) NV Hol- land & U.S.A. OMNIFIT, V.-Þýzkaland. DEGUSSA, V.-Þyzkaland. TECALAMIT, V.-Þýzkaland, Frakkland og England. KJARTAN ASMUNDSSON, gullsmiður, Aðalstræti 8 Sýnir trúlofunarhringa og aðra skartgripi með vörumerki sínu BROTHER rafritvélin kostar KJARTAN JONSSON BYGGINGAVORUR Hafnarstræti 19 Iföwerken hreinlætistæki, Sví- þjóð. Eickelberg blöndunartæki, Þýzkalandi. KLÆÐNING H.F. Laugavegi 164 Sýnir eftirfarandi vörur: May Fair vinyl veggfóður — England. Sommer gólfdúkar, veggdúkar, teppi, teppaflísar. - Frakkland. DLW gólfdúkar. gólfflísar, teppaflísar, verkfæri, lím - Þýzkaland. Krommenie gólfdúkar lím - Holland. Jörgensen veggstrigi, litaður, ólitaður - Svíþjóð. Ström-Ljusne hljóðeinangrunar- plötur - Svíþjóð. Novalin veggfóður - Svíþjóð. Hernia lím og fylliefni - Svíþjóð Ardex lím og fylliefni - Svíþj. KOSANGASSALAN Sjávarbraut 2 Kosangastæki: eldavél, vatns- hitunartæki, ljós. Optima. KRISTINN SÆMUNDSSON Safamýri 71 Sýnir: Frysti- og kælivélar, blásturs- element fyrir frysti- og kæli- kerfi. fsmolavélar fyrir hótel, veit- ingahús o. fl. ísflöguvélar fyrir matvælaiðn- að, rannsóknarstofur, sjúkrahús o. fl. Setur upp hvers konar frysti- og kælikerfi með freon kæli- miðlun. Viðgerðaþjónusta. KRISTJÁN SIGGEIRSSON h.f. Laugavegi 13 IITTALA glergerðin sýnir nú í annað sinn vörur á sýningu hér á landi. Verksmiðjan var stofnuð árið 1881 og hefur verið í stöðugum vexti allt frá stofnun. Á síðustu árum hafa framfarir á tæknisviðinu orðið miklar hjá verksmiðjunni, ekki má gleyma hinum stórstígu framförum á hönnunarsviðinu, en Finnar eru nú að verða meðal fremstu þjóða heims á því sviði. Fremstir í flokki af hönnuðum verksmiðjunnar eru þeir Tapio Wirkala og Timo Sarpaneva. KRISTJÁNSSON H.F. umboðs- og heildverzlun Ingólfsstræti 12 Sýna vörur frá eftirfarandi fyr- irtækjum: INNOXA snyrtivörur og steink- vötn. Framleiðandi: INNOXA LTD., London, England. CORYSE SALOME snyrtivör- ur. steinkvötn og ilmvötn. Framleiðandi: CORYSE SAL- OMÉ. París, Frakkland. CONDOR burstasett og FAME- GO lampar. Framleiðandi: FANCY METAL GOODS, Birmingham, England. LANDSSMIÐJAN Sölvhólsgötu í sýningardeild Landssmiðjunn- ar er sýnt APTON smíðakerfið, sem byggt er upp af ferkönt- uðum, lökkuðum stálröi-um, í tveimur stærðum, og tengi- stykkjum, ásamt fleiri hlutum. Kerfið má nota í margvísleg- ustu grindur, hillubúnað, skil- rúm, húsgögn o. fl., fyrir heim- ili, verzlanir, iðnfyrirtæki og reyndar hvar sem er. Ennfremur eru sýndar nokkrar mismunandi gerðir þrýstilofts- drifinna verkfæra frá Atlas Copco A/S, svo sem borvélar, vélar til að losa og herða bolta, og rær, slípivélar o. fl. Loft- þjappa verður einnig á sýning- unni. Hitaskiptir (forhitari) frá Alfa Laval A/S er sýndur, en þeir eru mikið notaðir við upphitun húsa á jarðhitasvæðum til að fyrirbyggja, að jarðvatnið fari inn á hitakerfi húsanna og or- saki þar með kísilmyndun í leiðslum og ofnum. Drifkeðjur og hjól frá „Ai-nold“ eru sýnd, en keðjur þessar og hjól eru mikið notaðar í verk- smiðjum, iðnfyrirtækjum, fiski- skipum o. fl. Myndir af nokkrum vörum, sem Landssmiðjan framleiðir sjálf eða flytur inn, eru og á sýning- unni. FV 8 1971 — FYLGIRIT 31

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.