Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1971, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.08.1971, Blaðsíða 36
SIG. SVEINBJÖRNSSON h.f. Arnarvogi, Garða Aoauraimeiösia Sig. Svein- bjornsson er nú 12 og 16 tonna lagjþrysti-togvindur, og mun ein lz tonna togvinda verða á sýn- ingunni. Þessi spil hafa verið mjög vin- sæl, enda er stór hluti ísienzka íisKiskipaflotans útbúinn með vindum trá fyrirtækinu. Siöastnðið ár helur Sig. Svein- bjornsson íramieitt nokkrar haprystivindur, sem haía líkað vei. A syningunni verður ein 6 tonna haprysti-togvinda ásamt bomuvmau og linuspili. I framtiðinni mun fyrirtækið hafa háprýstivindur af stærð- unum 2, 4, 6, 8 og 10 tonn á steinuskrá sinni. Einnig sér það um viðgerðir á hvers konar vökvaútbúnaði. Á sýningunni mun það einnig sýna hluti frá ýmsum fyrir- tækjum, sem það hefur umboð fyrir, þar á meðal: ALLWEiLER skrúfudælur. DENISON háþrýsti-ventlar, dæiur og mótorar. HYDRANOR háþrýsti-ventlar. MUNCK rafmagnstalíur. TEDDINGTON AB kranar og ventlar fyrir hita- og vatns- veitur. SIGURPLAST h.f. Elliðavogi 117 Sigurplast h.f. er plastverk- smiðja, sem framleiðir ýmsar vörur úr plasti, aðallega þó um- búðir, glös, flöskur, brúsa, krukkur og dósir af ýmsum stærðum og gerðum. Umbúð- irnar eru ætlaðar fyrir mat- vöru, sápu- og efnaverksmiðj- ur, lyfjaverzlanir o. m. fl. Á sýningunni mun fyrirtækið sýna þessa umbúðaframleiðslu og leggja áherzlu á margvísleg not hennar. SIMFISK Vestmannaeyjum. Vélaverkstæðið Þór 1. Humarvinnsluvélar. 2. Pönnuþvottavél. 3. Bakkaþvottavél til þvotta á bökkum úr áli, plasti og stáli. 4. Þvottakör fyrir báta. 5. Gelluvélar. 6. Pækilsöltunarkör. 7. Kynning í myndum á fisk- söltunarkerfi. SKRIFSTOFUVÉLAR h.f. Otto A. Michelsen, Hverfisgötu 33 Sýnir eftirfarandi skrifstofu- vélar og -tæki: Frá IBM: Ratritvel með spjaldminni. Vél- in er algjör nyjung hérlendis. Það, sem ritað er á hana, er jafnframt skráð á segulspjald. Síðan er hægt að láta vefina endurskrifa spjaldið og gera á því breytingar og leiðréttingar ettir þörfum. Frá APECO: Kúlurafritvélar og venjulegar rafritvélar. Elektromskar ljósprentunarvél- ar. Einnig verður sýnt, hvernig framleiða má á afar fljótlegan hátt, í slíkum vélum ,,master“ til notkunar við offset fjölritun a skrifstofum. Frá RICOH: Offset fjoirita, lítinn og afar auðveldan í notkun. Fjölritinn er ætlaður til notkunar á al- mennum skrifstofum. Frá MONROE: Elektroniskar reiknivélar. Nýj- ustu tegundir, en breytingar og framfarir á slíkum vélum eru, sem kunnugt er, svo örar, að segja má, að vélarnar breytist frá mánuði til mánaðar. Sýnd- ar verða vélar bæði með og án strimils. Frá POSTALIÁ: Frímerkjavél, sem einnig bleyt- ir límið á umslögunum. Frá BANDA: Skólasamstæða, þ. e. ijósritun- arvél, myndvarpi og fjölriti til notkunar við kennslu. Frá SIMPLEX: Klukkukerfi. Móðurklukka, er stjórnar veggklukkum, svo og stimpilklukkum. Frá HASLER: Búðarkassar. Frá ABC: Skóla- og ferðaritvélar. Frá HARTMANN: Skrifstofuvélar. SKRIFVÉLIN Bergstaðastræti 3 Skrifvélin mun aðallega leggja áherzlu á að kynna á vörusýn- ingunni hinar heimsþekktu Canon Canola „elektronisku" reiknivélar (smátölvur). Ástæð- an til þess er sú trú forráða- manna fyrirtækisins, að þessar vélar henti íslendingum sér- staklega vel. í strjálbýlu og víðlendu landi er nauðsynlegt að hafa á boðstólum ódýrar og einfaldar reikni- og bókhalds- vélar, þar sem hvert fyrirtæki, hvar sem það er staðsett á land- inu, á sitt eigið bókhaldskerfi og hefur að því aðgang, hvenær sem þörf krefur. Að vísu verða útskriftarvél- ar ekki til sýnis nú, en vísir að þeim er hin stórsnjalla Canola 164 P, sem er hægt að láta leysa hin flóknustu stærð- fræðidæmi á mjög fljótvirkan hátt. Hún verður sýnd. Það, sem gerir þessa vél athyglis- verða, er hversu einfalt er að vinna á hana. ,,Prógramm“, sem einu sinni er búið að gata (handgata) á gataspjald, má geyma og nýta, hvenær sem er og af sérhverjum, sem hef- ur að því aðgang í fyrirtæk- inu. Væntanlega munu hinar smærri Canon Canola eiga mikla framtíð fyrir sér. Það er helzt að þakka hinum ör- smáu transistorum, sem gera það að verkum, að þessar vél- ar eru litlar, fjölhæfar og ó- dýrar og svo fljótvirkar, að þær svara reikningsdæmum á millisekúndu. Þessar vélar eru senn að leysa af hólmi gömlu ,,mekanísku“ reiknivélarnar. Ný tækni gerir það kleift að vinna verk, sem áður tók tima, á „engum tíma“. Sennilega verða gerðar ódýrar „heimilis- vélar“ og ódýrar bókhaldsvél- ar (tölvur), sem verða hand- hægar og liprar í notkun. Japanir eru brautryðjendur í nútíma reiknivélum og á því sviði eru einkum þekktir fram- leiðendur Canon Canola reikni- vélanna. SMITH & NORLAND h.f. Suðurlandsbraut 4 Smith & Norland h.f. sýna ljóskastara, siglingaljós og lýs- ingartæki fyrir báta og skip frá fyrirtækinu Noack A/S, Noregi. Fyrirtækið Noack A/S hét áð- ur Norsk Jungner A/S, og eru Ijóskastarar frá fyrirtækinu vel þekktir hérlendis undir nafn- inu NIFE eftir áratuga góða reynslu. STÁLIÐJAN Skrifstofustólar af ýmsum gerð- um. STEFÁN THORARENSEN hf. Laugavegi 16 Sýna fyrir hönd Agfa-Gevaert A.G. eftirfarandi hluti: Táningatöskuna. allar algeng- ustu tegundir myndavéla, skuggamyndasýningarvélar, kvikmyndatökuvélar og sýn- ingarvélar. filmur, ljósmynda- papp-ír. kemikalíur og svo ný- útkomna bók um Ijósmyndun, sem ber nafnið Nýi Ljósmynda- skólinn. 34 FV 8 1971 — FYLGIRIT

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.