Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1971, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.08.1971, Blaðsíða 32
í íjórða lagi: Þrælduglegur tor- færubíll, þótt hann sé hlaðinn 544 kg. af farangri, með kerru, hjólhýsi eða bát í drætti renn- ur hann eins létt yfir landið og tómur væri. Rúmtak farangurs- rýmis er l,671m3 en auðvelt er að flytja fyrirferðarmikla hluti, þar sem hægt er að hafa aftur- hlera opna í akstri. Þegar á allt er litið, eru mögu- leikar RANGE-ROVERS stór- kostlegir og notagildið víðtækt. Hann á alls staðar jafn vel við: Á hraðbrautum. á bændabýl- um, á „rúntinum", í stórborg- inni og inni í öræfum. RANGE-ROVER opnar nýja möguleika. bæði sem einkabíll, atvinnubíll og alhliða ferðabíll. HEILDVERZLUNIN HELENA Bakka, Seltjarnarnesi Flytur inn úrval ilmvatna frá Frakklandi. Á vörusýningunni sýnir hún vörur frá eftirfarandi fyrir- tækjum: Capucci, París: Ilmvötn og herrasnyrtivörur. Le Galion, París: Ilmvötn og herrasnyrtivörur. Weil, París: Ilmvötn og herrasnyrtivörur. Cheramy, París: Ilmvötn. Diparco S.A., Neuilly, Frakk- landi: Hreinlætisvörur, herrasnyrti- vörur, Bien Etre kölnarvatn, hreinlætisvörur fyrir börn. Worth, París: Je Reviens ilmvötn. Gemey-, Suresnes, Frakklandi: Snyrtivörur, sólkrem og olíur. HONDA UMBOÐIÐ Sýnir létt bifhjól frá Honda. Nýja gerð af lömpum með halo- genprum til nota í heimahús- Kópavogi Sýnir útihurðir og tilheyrandi. Hurðirnar eru smíðaðar úr Sí- amteaki eða oregon-pine og eru af ýmsum gerðum. HÚSASMimA SNORRA HALLGRÍMSSONAR Súðarvogi 3 Sýnir 30 fermetra sumarbústað. HÚSOAGNAVERZLUN REYK-TAVÍKUR Brautarholti 2 Sýnir í poptjaldinu nýjungar í húsgagnagerð. Motto fyrirtæk- isins er „ailtaf eittthvað nýtt“, og í þetta sinn er það nýtt rað- sett sem er sænskt að uppruna. Þetta nýja raðsett er byggt upp á stöðluðum stólum með laus- um púðum, sem hægt er að raða upp eftir vild. Þetta sett var fyrst sýnt nú í vor á Norð- urlöndum. Einnig sýnir fyrirtækið mini sófasett sem teiknað er af Gunn ari Magnússyni, húsgagnaarki- tekt. HÖRÐUR GUNNARSSON Uvnboðs- og heildverzlun Suðurlandsbraut 6- R. Sýnir: Hníf og horn á veghef- ilstönn, hníf og horn á jarðýtu- tönn. Útvegar og selur varahluti í flestar tegundir vinnuvéla og tækja, einnig nýjar og notaðar vélar. HETLDVERZLUN PÉTURS PÉTURSSONAR Á þriátíu ára afmæli um þessar mundir og sýnir fyrirtækið í bás nr. 5. ÍSARN h.f. Skrifstofa: Klannarstíg 27 Verkstæði; Grímsstaðaholti Á sýningunni verða af ísarns hálfu sýndar 3-4 bátavélar, merki Scania. Svo og annar búnaður með slíkum vélum, svo sem gírar af gerðinni Self-changing, skrúfubúnaður og fleira. ÍST.F.NZK-AMERfSKA h.f. ASalstræti 9, pósthólf 129 Sýnir: 1. Snvrtivörur fyrir dömur og herra. A) P. Robert og J. Hellen. B) 9 VA hárlakk. C) Russian Leather og Im- nerial Saber. 2. Hiúkrunarvörur. A) Becton, Dickinson, nál- ar, sorautur o. fl. 3. Ermahnanna. A) Mikið úrval frá Anson. ÍCT VVZg.lTDT rrX’TT \ VH’I?'7T,TTN A ¥?tA?T. A CTI) Jj.f. ncr hoWdverzIun Tiornargrötu 18 Avros svnir á sýninsunni eftirtalriar vörnr. undir vörumerkinu KU AKTTS“: Níðursoðna ávexti, svo sem: nerur, iarðarber, stikilsber, biáher. kirsuher og nlómur. Niðnrsoð'ð grænmeti, eins og: snergil. baunir, ertur, agúrkur og fleira. Einnig súnur, þnrrkað græn- meti (margar gerðir). Ávaxtamauk og ávaxtasafa, sælgæti og kex. Einnig framleiða fa. Agros alla áfenga drykki og bjór, sem flutt er út frá Póllandi. Þekkt- asta víntegundin er Vodka Wyborowa, sem er mest selda áfengistegund á íslandi. Auk þess framleiða þeir jarðar- berja- og bláberjavín og ver- mouth. VÉLA VERKST7EÐI J. HTNRIKSSONA R h.f. Skúlatúni 6 — Sími 23520 Hólf vélaverkstæðisins er í tjaldskála sjávarútvegssýning- ar. Það, sem sýnt er: Hluti af framleiðslu verkstæð- isins: Toghlerar, togvinda, gálgablokkir, pollar, fótrúllur. JÓH. ÓLAFSSON & CO. Svnir vörur frá OSRAM GmbH sem framleiddar eru í Vestur-Þýzkalandi: Ljósavörur. Liósanerur. Flúrnínur. Halogennerur. Kvikasilfursnerur. Málmhalogenperur. Blandljósperur. Bílanerur. Leifturperur. Jólatrésseríur og skrautljós. um o. fl. .TÓMAR & Co. hf. Laiiffavevi 24 JOMARCO. Bally International. Ballv Case and Cooler, Inc., Ballv, Pa„ U.S.A.: Kæliklefar, frvstiklefar og frvstihús, í stöðluðum eining- um til samsetningar. Einang- run: 4” þvkkt Urethane, sem jafngildir 8V2” venjulegri ein- anffrun. Metal-Fab. Inc., U.S.A.: Electronisk lofthi'einsnnartæki, sem evða yfir 90% af óhreinu lofti, t. d. tóbaksrevk og rvki. Fvrir hótel, grill, veitinga-, samkomu- og vinnustaði. Transvac Ag.. Sviss: „Svios-Wac“. Wacnum nökkun- arvélar fyrir matvælaiðnað og fleira. Cnner Ag., Sviss: Miólkurísvélar í fjórum stærð- um. A. Torres Ine.. U.S.A.: Karma InC. Sjálfvirkar súkku- laðivétar. sem framleiða heitt súkkulaði. The Broaster Co., IJ.S.A.: Elect.ronisk t.ækí t.il matargerð- ar fvrir sjúkrahús, hótel og mötnnovti. A. Wills M/C. Ltd., Enfflandi: Fjölbreytt úrval gardínuefna. 30 FV 8 1971 — FYLGIRIT

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.