Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1971, Qupperneq 25

Frjáls verslun - 01.12.1971, Qupperneq 25
því að þetta hefur tekið lengri tíma, en ég bjóst við og kostn- aðurinn því orðið meiri. Takist þetta vel er næsta skrefið að undirbúa framleiðslu 100 sleða fyrir íslenzkan markað. FV — Hvernig er að vera ungur kaupsýslumaður á ís- landi? SÞ — Fyrsti slagurinn hlýtur alltaf að verða sá erfiðasti og á það við um kaupsýslu eins og annað. Maður þarf að byrja á því að afla sér trausts í lána- stofnunum og það er erfitt, er við tökum tillit til þess hversu erfitt er að fá rekstrarfjármagn hér á landi yfirleitt, en það er víst óþarfi að rifja þá rauna- sögu upp enn einu sinni fyrir lesendum FV. FV — Hvað getur þú sagt okkur um upphaf og þróun fyr- irtækis þíns? SÞ — Þegar ég var í kapp- akstrinum úti hafði ég augun opin fyrir fyrirtækjum er verzl- uðu með vörur í sambandi við bifreiðar. Fyrsta umboðið sem ég fékk var STP og síðan bætt- ist stöðugt eitthvað við og nú er ég með umboð fyrir um 15 fyrirtæki og má nefna t.d. FRAM. Kawasaki, sem er jap- anskt stórfyrirtæki, einnig er ég með japanska fyrirtækið Yasaki svo eitthvað sé nefnt. Hvað þróunina snertir má geta þess að fyrsta árið velti fyrir- tækið 3V2 milljón, en í ár verð- ur veltan um 15 milljónir. FV — Að lokum, hvert er helzta markmið þitt? SÞ — Að koma upp einhverj- um vélaiðnaði, sem getur fram- leitt vandaða útflutningsvöru, eins og t.d. sleðann. Ég vil ekki standa í stað og lokast inni í einhverja fastmótaða viðskipta- hætti. Eg vil skapa eitthvað, gera eitthvað nýtt, þannig að reksturinn verði eins fjölbreytt- ur og ólíkur og svart og hvítt og helzt allt þar á milli. VYMURA VEGGFODUR Klæðið veggina með VYMURA VINYL VEGGFOORI Það er fallegt, endingargott, þvott- ekta, auðvelt i uppsetningu. Tilvalið í skóla, sjúkrahús. samkomu- hús, skrifstofur, opinberar byggingar — og auðvitað á heimli yðar. VYMURA VEGGFÓÐUR má þvo og skrúbba, en þó heldur það alltaf sín- um upprunalega lit. Gerið íbúðina að fallegu heimili með VYMURA VEGGFÓÐRI. Umboðsmenn: G. S. Júlíusson. SKREYTINGAR VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI GJAFAVÖRUR Blómastofa Friðfinns SUÐURLANDSBRAUT 10 — SÍMI 31099 FV 12 1971 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.