Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1972, Page 8

Frjáls verslun - 01.03.1972, Page 8
árekstrar verði þarna á milli verndunarsjónarmiðanna og hinna etnatiagslegu? ivi.ii.: Það vona ég, að verði ekki. Ég vona, að okkur sé treystandi fyrir þessum fisk- stoinum. Friðunaraðgerðum er verra að koma við, þegar íiskimenn margra þjóða nyta somu íiskstotnana. Varðandi Þloröursjó og Barentshaf hafa eKKi naðst neinir samningar ao gagni um verndun fisk- stoma, þó að augijóst sé, að um oiveiði er að ræða. Kí við sitjum hins vegar eimr að þessu og fiskifræðing- ar okkar geta aukið þekkingu sina það mikið, að við vitum noKKurn veginn, hvað er hæfi- iegt að taKa úr stofni yfir iengra timaoii, hef eg þá trú, aö við munum reyna að stjorna sókninni þanmg, að hun gefi okKur sem mestan arð, an þess að gengið verði nærri endurnýjunarmætti stoínanna. ÍsienzKÍr útgerðarmenn og sjómenn hafa aimennt skiln- ing á þessu, og séu settar regl- ur, sem þeir geta verið örugg- ir um, að aliir hlýði, og að þeim verði refsað, sem brjóta þær, er engin hætta á ferðum. Það hefur sýnt sig við þær einhliða aðgerðir, sem við höf- um gripið til í sambandi við siidarstoínana, að útgerðar- menn, skipstjórar og sjómenn aimennt hafa sýnt mikinn þegnskap. Sjónarmiðin eru vissulega tvenn í þessu sambandi. Eg set ef nahagss j ónarmiðin á undan. Við erum að færa út til að geta aukið aflann og bætt lífskjör okkar. Þær stofnanir, sem eiga að mæla með og gera tillögur um skynsamlega nýtingu fisk- stofna, haia ekki verið færar um að gegna hlutverki sínu af því, að þjóðirnar, sem hjá þeim eiga sæti, hafa ekki náð samkomulagi um þessi atriði. Með því að færa út landhelg- ina vinnum við tvennt: Við tökum sjálfir að okkur stjórn fiskstofnanna og við mun- um sjálfir hagnýta þá á þann hátt, sem okkur er hag- kvæmastur. Við erum ekki að friða fiskinn bara fisksins vegna. Við erum að friða fisk- inn okkar vegna. F.V.: Er nægur mannafli tryggður á skipin og í fisk- vinnslustöðvar til að hægt sé að ná til fulls þeim ábata, sem við ætlum okkur með útfærsl- unni? | M.E.: Þar ber ég mikinn kvíöboga fyrir framtiðinni. Par keinur margt tii, bæði að við erum í hraKi með starfs- krait á fiskiskipin og i vinnslustöðvarnar, eins og maium er háttað í dag. I öðru iagi purtum viö að oæta viö morgum skipum tii að geta nytt pennan atia, sérstakiega togskipum, sem búin eru rioKnum tækjum og veiðarfær- um. Enn hotum við ekki nægi- iega seð þeim mönnum, sem eiga að taka við þessum sKip- um, tyrir nægilegum mögu- leiKum tii þjáiiunar. Þar á eg einKum viö sKipstjórnarmenn og menn i véiarrumi. Eg ef- ast eKKi um, að það komi, né heidur um getu sjomanna okk- ar tii að tiieinka sér nýja tækni. Engu að síður eigum við nú viö skort á mannsKap að stríða. Bætist ný sKip við mun sá vandi vissulega auk- ast, ef miðað er við alira næstu ár að minnsta kosti. í fiskiðnaðinn vantar iíka fólk. Ef vinna á megnið af þeim 300 þús. tonnum, sem ég talaði um áðan, hérlendis, þarf að sjálfsögðu fleira fólk. Þessi vandi er óleystur. Einn möguleiki er sá, að fiskvinnslustöðvum og útgerð verði gert kleift að bjóða hærri þóknun handa því fólki, sem við sjávarútveginn starf- ar, en á sér stað í öðrum at- vinnugreinum. Við sjáum þó hvað þetta er erfitt. í sumar var það reynt með því að skerða framlag til hlutdeildar í kostnaði við útgerð, en hækka fiskverð samsvarandi. Einnig voru gerðar ákveðnar ráðstafanir varðandi verðjöfn- unarsjóð sjávarútvegsins, sem gerði kleift að hækka fisk- Heildarfiskafli Norðmanna árið 1971 var rúmlega 3 millj- ónir tolina en þar af var landað í Noregi um 2,8 milljónum tonna. Alls munu sjómenn hafa fengið fyrir þann afla 1510 milljónir norskra króna. Árið áður var heildaraflinn 2.980 þús. tonn, þar af landað í Noregi 2.697 þús. tonnum, og aflaverðmætið 1403 milljónir verð. Strax nokkrum mánuð- um síðar hófust svo kjaradeil- ur annarra stétta en sjómanna, og bilið lokaðist aftur. F.V.: íslenzkur sjávarútveg- ur stendur nú á umtalsverð- um tímamótum, sem gefa betri tækifæri til framtíðarskipu- lagningar en við höfum nokk- urn tíma áður haft. Hvernig á að reka íslenzkan sjávarút- veg á komandi árum? M.E.: Við þessu þyrfti að gefa ákaflega viðamikið svar. I stuttu máli álít ég, að með þessari útfærslu í haust og þeim möguleikum á stjórnun í sókn fiskstofnanna, sem með henni opnast, svo og því, að ljóst verði, hve mikils afla- magns við getum vænzt ár- lega, að jafnaði, skapist tæki- færi, sem kannski kemur ald- rei aftur. Við getum skipulagt viðbótarsókn í fiskstofnana frá okkur og viðbótarmót- tökumöguleika 1 landi frá því sem nú er. Það ætti að vera hægt að áætla, hvað við þurf- um mörg skip og af hvaða teg- undum, til þess að ná því við- bótaraflamagni, sem við ætl- um að taka. Jafnframt getum við gefið okkur nokkurn veg- inn, hvað þarf í sambandi við vinnslugetu í landi til þess að taka á móti þessum afla. Þarna hljóta þó alltaf að verða einhverjar sveiflur í fiskafla vegna veðurs og mismunandi árgangsstyrkleika fisksins. í landi verða líka sveiflur eftir því, hvað markaðurinn býður hverju sinni. Það verða verð- sveiflur á hinum ýmsu afurð- um, markaðurinn lokast ef til vill fyrir skreið og getur líka minnkað fyrir saltfisk. Ef að einhverju leyti er gert ráð fyrir þess konar sveiflum, get- um við leyst þetta dæmi varð- and framtíðaruppbyggingu. norskra króna til sjómanna. Fyrstu tíu mánuði ársins 1971 voru sjávarafurðir fyrir 1896 milljónir n. króna fluttar út frá Noregi, en fyrir 1644 milljónir n. kr. á sama tíma 1970. Áætlað útflutningsverð- mæti sjávarafurða frá Noregi 1971 er 2300 millj. n. kr. yfir allt árið. IMoregur: Yfir 3 milljón tonn 1971 8 FV 3 1972

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.