Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1972, Qupperneq 25

Frjáls verslun - 01.03.1972, Qupperneq 25
þess með ýmsum töfum, sem verða á afgreiðslu til þeirra. Hér vantar því tilfinnanlega verksmiðju, sem framleiðir all- ar helztu gerðir umbúða, sem til þarf í niðursuðuiðnaðinum. Mun Dósagerðin í Borgartúni í Reykjavík nú hafa í hyggju að setja upp fullkomna verk- smiðju eftir þýzkri fyrirmynd. Myndi aukin innlend umbúða- framleiðsla koma sér mjög vel, því að flutningsgjöld á um- búðunum eru líka umtalsverð. 8,7-9,2% AF HEIMSAFLA í NIÐURSUÐU Á undanförnum árum hefur niðursuðan átt eftirfarandi hlutdeild í heildarútflutnings- verðmsetum sjávarafurða á ís- landi: 1966: 0,8%, 1967: 1,0%, 1968: 1,5%, 1969: 1,6%, 1970: 1,4% og 1971: 1,6%. Af því magni, sem kemur upp úr sjó, fer aðeins um 0,3-0,4% í nið- ursuðu. Samkvæmt skýrslum Matvæla- og landbúnaðar- stofnunar Sameinuðu þjóð- ÍSLENDINGAR RÁÐANDI í ÞORSK- OG GRÁSLEPPU- HROGNUM Hlutskipti íslendinga á und- anförnum árum hefur verið það, að mjög verulegu leyti, að birgja helztu samkeppnis- aðila okkar á markaði niður- suðuvara og lagmetis upp af hráefni. Varðandi sykursöltuð þorskhrogn og grásteppuhrogn í kavíar erum við algjörlega ráðandi á heimsmarkaði. Um 60-80% af öllum grásleppu- hrognum í heiminum koma frá íslandi. Af þessu magni unn- um við hér heima þó aðeins 12-1300 tunnur í kavíar í fyrra, en rúmlega 11 þús. tunnur voru fluttar út óunnar til verksmiðja erlendis. Sama hef- ur verið að segja um krydd- síldina, íslendingar hafa matað keppinautana á hráefni og úti- lokað sjálfa sig frá mörkuðum með fullunna vöru. HVERT STEFNUM VIÐ? Óneitanlega hlýtur sú spurn- ing að skjóta upp kollinum, hvort við eigum áfram að vera hráefnisgjafar eða vinna vör- una sjálfir. Sala á óunnum grásleppuhrognum er nokkuð arövæmeg, því að tunnan selst á 10.000 krónur. En ætla ís- lendingar að breyta hér um og hverjir eru þá möguleikar okkar á erlendum mörkuðum? Svarið verða viðkomandi aðil- ar að finna í sameiningu. Eftir tegund vöru flokkast útflutt niðursoðið og niðurlagt fiskmeti þannig árin 1970 1971: Otflutt niðursoðið og niðurlagt fiskmeti 1970-1971. Tegund TONN ÞÚS. KR. KR./KG. Ár 1970 1971 1970 1971 1970 1971 Gaffalbitar 219.7 299.2 36.758 65.977 167.32 220.51 Síldarflök 125.3 116.8 16.578 25.330 132.27 216.87 Kippers 273.2 218.6 32.929 31.466 120.53 143.94 Smjörsíld 218.7 4.5 10.012 541 45.77 120.33 Sjólax 105.4 72.2 16.129 12.086 153.07 167.39 Kavíar 66.7 49.6 14.873 11.827 222.94 238.45 Þorskhrogn 139.4 268.4 6.391 16.627 45.85 61.95 Þorsklifur 40.2 40.2 3.578 3.970 89.04 98.74 Síldarsvil 8.5 17.1 1.559 3.643 182.74 213.03 Rækja 17.5 20.7 3.144 5.399 179.31 260.80 Murta 8.1 21.3 951 3.010 117.35 141.33 Fiskbollur og fiskbúðingur 1.4 7.8 89 387 63.57 49.66 Annað 6.7 815 Samtals: 1230.8 1136.4 143.806 180.263 Aukning milli ára í sölu þessu ári. sjólaxi á rætur sínar að rekja gaffalbita stafar einkanlega af Aflaskortur réði því einkan- til banns Sovétríkjanna við kaupum sænska fyrirtækisins lega, að mikill samdráttur varð innflutningi á lituðum sjávar- ABBA á einni milljón dósa í útflutningi á smjörsíld árið afurðum. (100 gr.) árið 1971. Óvíst er, 1971 miðað við næsta ár á Aukin sala á þorskhrogn- hvort um nokkur kaup þessa undan. um stafar af tilfærslu milli fyrirtækis verði að ræða á Samdráttur í útflutningi á ára. FV 3 1972 25

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.