Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1972, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.03.1972, Blaðsíða 29
Samkvæmt nýlegri skýrslu frá Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins voru það eft- irtaldar tólf niðursuðuverksmiðjur, sem framleiddu aðallega fyrir erlenda markaði á síðastliðnu ári: Nafn Lögheimili Stofnað (fram- leiðsla byrjar) Framleiðslutegundir til út- flutnings og á innanlands- markað N iður lagningarverksm ið j a Júpíters h.f. Reykjavík 1962 Sjólaxsneiðar í olíu og sjólaxsnitzel. N iður suðuverksmið j an Ora h.f. Kópavogur 1952 Fiskbollur, fiskbúðingur, kavíar, rækjur, murta, humar, hörpudiskur, gaffalbitar og kryddsíldarflök í vínsósu, saltsíldarflök í pækli, smjör- síld í olíu og tómat, marineruð síldarflök í kryddlegi, græn- ar baunir, gulrætur og grænar baunir, blandað grænmeti, gulrætur, rauðrófur, ágúrku- salat, asíur, lifrarkæfa og kindasvið. íslenzk matvæli h.f. Hafnarfjörður 1969 Marineruð síldarflök og síldar- rúllur í kryddlegi, kryddsíld- arflök í sósum, reykt síldar- flök, reyktur áll og lax, reykt þorsk-, ýsu- og karflaflök. Norðurstjarnan h.f. Hafnarfjörður 1965 Kippers, síldarsvil og loðna í olíu, hraðfryst loðna og rækja. Óseyri h.f. Hafnai’fjörður 1967-’68 Þorskhrogn. Fiskiðjan Arctic h.f. Akranes 1966 Kavíar og þorskhrogn. N iðursuðuverksmiðj a Haraldar Böðvarssonar & Co. Akranes 1942-’43 Þorskhrogn, þorsklifur, fisk- bollur, fiskbúðingur, grænar baunir, gulrætur og grænar baunir, gulrætur, gulrófur, rauðrófur og hvítkál. Niðursuðuverksmiðja Ole N. Olsen ísafjörður 1959 Rækjur (hraðfrystar og niður- soðnar), grænar baunir, gul- rætur og grænar baunir, blandað grænmeti, kindakjöt og kindakæfa. Niðursuðuverksmiðjan Langeyri Súðavík 1959 Kavíar og hraðfrystar rækjur. Síldarniðursuðu verksmið j a ríkisins Siglufjörður 1962 Gaffalbitar í vín-, ávaxta-, lauk-, dill- og tómatsósu, kryddsíldarflök í vín- og dill- sósu. Niðursuðuverksmiðja K. Jónssonar & Co. Akureyri 1946 Gaffalbitar og kryddsíldar- flök í vínsósu, sardínur og smjörsíld í tómat og olíu, fisk- bollur, fiskbúðingur, súpu- fiskibollur, grænar baunir, rauðrófur, gulrófur og kinda- svið. Niðurlagningarverksmiðja Síldarvinnslunnar h.f. Neskaupstaður 1971 Sjólaxsneiðar í olíu, sjólax- snitzel og gaffalbitar í vínsósu og kryddsíldarflök. FV 3 1972 29

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.