Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1972, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.03.1972, Qupperneq 31
ÞAÐ HLAUT AÐ KOMA AÐ ÞVI.... að einhver tæki að sér að sjá um útgáfu félagsblaða eða annarra rita. Nú, í f'yrsta sinn, bjóðum við að- stoð þeirra, sem hafa reynzluna. Tökum að okkur að annast útgáfu- starfsemi fyrir félög, félagasamtök og skylda aðila. FRJÁLST FRAMTAK HF., Laugavegi 178, Reykjavík. Trefjaplast hf. minnir útgerðarmenn á sig. Setjum trefjaplast innan i lestir skipa. Framleiðum kassa og tunnur, potta og pönn- ur, koppa og kyrnur úr trefjaplasti. Við framleiðum báta úr trefjaplasti og selj- um ykkur trefjaplast til þess að gera við tré, járn eða stein. Við gleymum ekki frúnni. Handa benni höfum við garðlaugar, stærðir frá venjulegri stólsetustærð upp í óendan- legt, þ. e. alltaf er hægt að bæta við. Handa ykkur báðum höfum við þægilegar sundlaugar. Trefjaplast ryðgar ekki, fúnar ekki og það endist og endist og endist. Trefjaplast hf. Blönduósi — Sími 95 - 4254 TRYOOINCA A MIÐSTOÐIN ÚTGERÐARMENN! Við bjóðum yður með beztu fáanlegu kjörum allar þær tryggingar, sem þér þurfið á að halda: • SKIPATRYGGINGAR • SLYSATRYGGINGAR ÁHAFNA • ÁBYRGÐARTRYGGINGAR • AFLA- OG VEIÐARFÆRATRYGGINGAR • FARANGURSTRYGGINGAR • TRYGGINGAR Á SlLDARNÖTUM • BRUNATRYGGINGAR Á VEIÐARFÆRUM O.FL. Tryggingamiðstöðin hf. AÐALSTRÆTI 6 (V. hæð), REYKJAVÍK, SÍMI 19460. FV 3 1972 31

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.