Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1975, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.07.1975, Blaðsíða 7
í stnttu máli $ Af hverju hveiti? Ekki eru allir ásáttir meö hveitisölu Bandaríkjamanna til Rússa. Fyrir ut- an þá gagnrýni aö veriö sé aö nota skattpeninga bandarískra borgara til að greiða niður mat fyrir Rússa, hefur bólaö á því í vestrænum blööum, að fiskur liggi undir steini. Telja sumir, aö Rússar hafi ekkert viö svo miklar birgðir aö gera og hljóti því tilgangur- inn að vera að forðast hörgul í fram- tíðinni, stunda spákaupmennsku eöa setja verðmyndunarkerfi Vesturlanda úr sambandi. Kannski eru þeir bara góöir kaupsýslumenn? # Ltflutningsbanki til umræðu í EBE Vitað er að öll ríki innan Efnahags bandalagsins standa ekki jafnt aö vígi við fjármögnun útflutnings. Yfirleitt eru þaö þeir stóru sem hafa yfirhönd- ina. Er nú til umræðu að bæta úr þessu með stofnun banka sem veiti útflutn- ingslán og ábyrgðir. Jafnframt mundi hann jafna aðstööumun ríkjanna. # Olíuverð gefið frjálst ■ Bandaríkjunum Bandaríkjaforseti hefur lagt til að olíuverð þar í landi veröi gefið frjálst á næstu 2—3 árum. Telur hann kosti verðskömmtunar ekki vega upp á móti því aö Bandaríkin verði sjálfum sér nægari að olíu. Næstum helmingur olí- unnar kom erlendis frá á síðastliðnu ári, eöa um 7 milljón tunnur á móti 8,4 millj. innlendum. # Hráefniskaup og orkumál Að vonum er nú víöa fjallað um orkustefnu og hráefnakaup. Efnahags- bandalagslöndin eru aö reyna aö móta sameiginlega afstöðu. Þetta mál er of- arlega á baugi á Noröurlöndum. M. a. verður hér haldið í ágúst þing nor- rænna hagfræðinga og veröur þar fjallað um nýtingu auölinda og alþjóð- legt samstarf í því sambandi. 0 Rússar brjotast inn á alþjóð- legan flutningamarkað Talsverö ringulreið er nú á farm- gjöldum frá Austurlöndum. Þetta er einkum vegna þess að Rússar eru . farnir að hasla sér völl á þessum mark- aði og hafa riðlaö fylkingu þeirra sem áður sátu að markaðnum. Rússar hafa boðið 30% lægri farmgjöld og hafa talsveröa umframflutningagetu. Auk þess eru þeir að láta smíða kynstur gáma, sem þeir hafa hug á að nota við flutninga frá Austurlöndum til Evr- ópu, en þar hefur Síberíujárnbrautin þegar náð í væna sneiö af markaðnum. * 0 Ltflutningur IXforðmanna minnkaði um 20°/o Útflutningur Norðmanna minnkaði um 20% á fyrsta ársfjóröungi þessa árs frá sama tíma í fyrra. Verðmætið var næstum hið sama, þar sem á móti komu veröhækkanir. Halli á vöru- skiptajöfnuði var rösklega 20% meiri á fyrsta ársfjóröungi en á sama tíma 1974. 0 Reyna Arabaþjóðir að reka * Israel úr Sameinuðu þjóðunum ? Sem kunnugt er hefur Aröbum tek- ist aö útiloka ísrael úr menningar- málanefnd Sameinuðu þjóðanna, en talið er aö nú séu þeir aö reyna að sameina lönd þriðja heimsins um að koma þeim út af allsherjarþingi Sam- einuðu þjóðanna. FV 7 1975 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.