Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1975, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.07.1975, Blaðsíða 71
Hin elztu náttúrufyrirbæri Eyja vekja líka hrifningu ferðamanna. með vínstúku, diskotek fyrir 80—100 marnis með vínstúku og kaffitería fyrir um það bil 60 manns. Á sl. ári var velta hótelsins um 30 milljónir króna, en Birg- ir sagði að eftir fyrstu 6 mánuði þessa árs hefði veltan verið komin upp í sömu upphæð og væru þeir því að vonast til þess að veltan næði 60 milljónum á árimu 1975. METÁR — Nokkru áður en gosið byrjaði í Vestmannaeyjum, var ferðamannastraumurinn farinr. að glæðast mikið hingað, enda er margt að skoða og ýmislegt hægt að gera. Eyjarnar eru góð miðstöð fyrir sjóstangaveiði- menn, fuglaskoðara og náttúru- unnendur. Þá er hér golfvöllur, sædýrasafn og margt fleira mætti nefma. Síðan kom gosið sem gerði eyjarnar frægar um allan heim. Strax þar á eftir jókst straumurinn hingað veru- lega, en allt bendir til þess að árið í ár slái öll met í þessu sambandi. Ég geri ráð fyrir að þessi toppur haldist að minnsta kosti næstu 5 árin, sagði Birgir. VINSÆLAR SKOÐUNAR- FERÐIR Nú í sumar hefur herbergja- nýting í hótelinu verið góð, en þó er aðalannríkið i sambandi við sölu á mat og öðrum veit- ingum, svo og skoðunarferðir um eyjuna. Flugferðir til Vest- mannaeyja eru tíðar og hafa bræðurnir skipulagt hópferðir með rútu sem hótelið á. Er yfirleitt lagt af stað í ferðirnar hálftíma eftir lendingu áætlun- arvéla F. í. og tekur skoðunar- ferðin um það bil tvo tíma. í þessu sambandi gat Birgir þess að flugvallarskatturinn um- deildi hefði orðið til þess að draga nokkuð úr þátttöku í þessar skoðunarferðir um gos- stöðvarnar og einnig hefði veð- urfar oft hamlað flugi. Gisk- aði Birgir á að 500 farþegar hefðu orðið að sleppa Eyja- ferð af þessari síðari ástæðu nú í sumar. Á næsta ári er búiSt við að ferjan; nýja sem á að ganga milli lands og Eyja verðj komin í gagnið og binda ungu hóteleigendurnir miklar vonif við þessa nýju samgönguleið. ■ Sérstakur bílstjóri, Guðmund- ur Guðnason, ekur rútunni í skoðunarferðunum, en með honum fer ungur Hollendingur. Hann kom sem sjálfboðaliði til Eyja skömmu eftir að gosið byrjaði. Hann talar þokkalega íslensku, en auk þess talar hann 5 önnur tungumál og er því mikil hjálparhella fyrir hinn sundurleita ferðamannahóp, sem þarf að fá svar við fjöl- mörgum spurningum í skoðun- arferðunum. Auk bifreiðanna eru skipu- lagðar bátsferðir í kringum eyj- una og það er einnig hótelið sem sér um þær. Eyjaflilg: Tvær vélar í Eyjum Bjarni Jónasson rekur eina flugfélagið, sem hefur aðsetur í Vestmannaeyjum. Bjarni er með tvær flugvélar og annast fyrst og fremst leiguflug um nágrenni, þ. e. a. s. milli Eyja og Hellu eða Selfoss. Þá hefur hann flogið mikið í eftirlits- ferðir fyrir Landgræðsluna og á meðan sjúkraflugið í Eyjum var lokað eftir gosið sá hann um mikinn hluta sjúkraflugs til lands. Fór hann alls um 50 slíkar ferðir sl. ár. Bjarni Jónasson — á ferð og flugi á láði og í lofti. FV 7 1975 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.