Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1975, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.07.1975, Blaðsíða 78
lendum framleiðendum, sem framleiða þær samkvæmt ósk- um og hugmyndum forráða- manna Borgarhúsgagna. Safír sófasettið var það fyrsta, sem fyrirtækið spreytti sig á og var því strax í upp- hafi mjög vel tekið. Það sett er sérkennilegt í útliti og hægt er að velja úr mjög fjölbreyttu úrvali áklæða á það og reynd- ar öll önnur sett. Nú er einnig boðið upp á leðuráklæði á öll sett, sé þess óskað. Rubin nefnist það sett eða horn, sem ásamt tveim öðrum vörutegundum á boðstólnum í Borgarhúsgögnum, nýtur nú hvað mestra vinsælda. Rubin hornið er fáanlegt frá þriggja sæta og upp í eins mörg sæti og fólk vill. Áklæði eru eftir óskum kaupenda og eru settin bólstruð á stálgrind, sem gerir samstæðuna mun sterkari en væri hún úr tré. Sex til sjö manna horn, með vönduðum plusáklæðum, kostuðu um síð- ustu mánaðamót 157.700 kr., en voru þá nýuppseld. Með leðri kosta þau um 300 þúsund. Viktoria settið er sígilt sett og mjög vandað bæði hvað efni og vinnu varðar. Púðar eru klæddir báðum megin og kaup- endur geta sjálfir ráðið stærð settsins, stólafjölda, stærð sófa o. s. frv. Loks má svo nefna sívaló húsgögnin, sem framleidd eru í Hafnarfirði fyrir Borgarhús- gögn. Sívaló einingarnar bjóða upp á mjög fjölbreytta upp- setningu og nú eru einnig fáan- legir skápar með þeim. Hægt er að velja úr ljósum og dökk- um við og eru þessi húsgögn nú mjög vinsæl, einkum meðal yngra fólks. Með vetrinum eru fleiri nýj- ungar væntanlegar. Trausti Að- alsteinsson er framkvæmda- stjóri og einn fimm eigenda, hinir fjórir eru allir bólstrarar og meistarar í sinni grein. Borgarhúsgögn eru í Hreyf- ilshúsinu við Grensásveg og er síminn þar 85944. Enn ein nýung í JL húsinu: 250 fermetra deild með leðurhúsgögnum Nú eru liðin þrjú ár síðan Jón Loftsson h.f. opnaði verslun sína að Hringbraut 121. Margir spáðu illa fyrir JL-húsinu og sögðu m. a. að staðurinn væri of afskekktur til þess að laða til sín við- skiptavini. En reynsla áranna þriggja sýnir hins vegar að fjar- lægðin virðist ekki skipta neinu máli þegar fjölbreyttt vöruval er annars vegar. Viðskiptavinirnir geta komið á bílum sínum og lagt á bíla- stæði verslunarinnar og keypt allt sem þarf til heimilisins. JL- húsið er um 5000 fermetrar að flatarmáli á fimm hæðum og þar er að finna sérstaka bygg- ingavörudeild, ljósa- og raf- tækjadeild, teppadeild og hús- gagnadeild, þar sem hægt er að fá borðstofuhúsgögn, skrifstofu- húsgögn, sófasett, staka stóla, vegghúsgögn, svefnherbergis- húsgögn og ótal margt fleira. Á þriðju hæð í JL-húsinu var nýlega opnuð sérstök deild fyr- ir leðurvörur. Þar er um 250 fermetra pláss notað eingöngu undir leðursófasett, skrifstofu- húsgögn úr leðri, staka leður- stóla cg fleira. í þessari deild ma emnig sjá myndskreytingar setja skemmtilegan svip á um- eftir Svein Björnsson, sem hverfið. 78 FV 7 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.