Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1975, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.07.1975, Blaðsíða 37
Segulnálin Luxemborg: Þar sem evrópskir straumar mætast við bæjardyrnar hjá okkur Hefur þú, lesandi góður, einhvern tíma saknað þess að hafa ekki kynnzt landslagi, lífsháttum og menningu á meginlandi Evrópu? Ef svo er, af hverju heimsækirðu ekki Luxemborg og ná- grenni hennar, Belgíu, Frakkland og Þýzkaland í fáeina daga, t. d. í haust þegar flugfargjöldin eru í lágmarki og Luxemborg skartar sínu fegursta í liaustlitunum? Það er kunnara en frá þurfi að segja, að íslenzkir ferða- menn hafa almennt lagt leið sína annað en um lönd Vest- ur- og Mið-Evrópu síðustu ára- tugina. Aðgengilegt verðlag á hópferðum til Suðurlanda, og svo þessi gulltrygging fyrir steikjandi sól og hita, sem ís- lendingurinn metur svo mik- ils, hafa ráðið mestu þar um. En fyr.r eða síðar vakna menn upp við það, að þeir kunna utanbókar og það reiprenn- andi nöfnin á baðströndum, Ihótelum og krám á bróður- partinum af strandlengjunni við norðanvert Miðjarðarhafið og á nærliggjandi eyjum, en hafa aldrei stigið fæti sínum á nokkrar fegurstu lendur meginlandsins austanvert við okkur, inni í hjarta Evrópu. 9 Góðar samgöngur Luxemborg er kjörinn á- fangastaður fyrir íslendinga, sem vilja sjá og finna Evrópu. Landfræðilega gefur hún all- góða mynd af meginlandinu eins og það gerist norðan fjallabelta Alpanna. í Luxem- borg mætast menningarlegir straumar úr norð.ri og suðri, þýzkir og franskir, sem með- al annars kemur fram í því, Höfuð- borgin í Luxemborg — miðstöð Evrópu- sanistarfs. Norður í landi. Bærinn Clervaux og klaustrið, scm Halldór Laxness dvaldist í um skeið. FV 7 1975 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.