Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1975, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.07.1975, Blaðsíða 27
ari undirstöðu undir búrekst- urinn. F.V.: Það hefur veríð nefnt að þú værir að athuga mögu- leika á því að hætta að hafa kýrnar úti yfir sumarið. Hvað er hæft í því? neyslukönnun, sem var gero þegar ekkert annað var étið en dilkakjöt, aðallega vegna bess að ekki var annað kjöl að íá. Það þarf að endurskoða neyslu- vísitöluna hið allra fyrsta en það þarf að gerast á sama tíma og engar vísitöluniðurgreiðsiur eru, því annars kemur fram röng mynd. Væri gerð könnun á því hvaða kjöt fólk borðar í dag kæmi kindakjötið eðlilega efst á lista, einfaldlega vegna þess að það er niðurgreitt og þar af leiðandi selt á hagstæöu verði. Þegar þessi endurskoðun hefur verið gerð á skynsam- Haukur: Bvggingarnar hérna eru þannig að þetta er mögu- legt, en það hefur færst mikið í vöxt á Norðurlöndum að kúm sé haldið inni allt árið. Sagt er að veðrátta í þessum heimshluta sé ekki nægilega stöðug og góð til þess að rétt- læta það að hafa kýrnar úti á beit. Ég hef möguleika á þvi að slá hey beint upp á vagn og losa það af honum inni i fjósinu. Kýrnar geta farið út úr fjósinu á afgirt svæði þegar þær vilja og er því margt sem mælir með þessu, sérstaklega þegar haft er í huga að miklu betri nýting fæst á landinu ef kúnum er ekki hleypt á beit þar heldur það slegið og kún- um gefið inni. Eir.nig má nefna það, að kýrnar troða niður meira gras en þær éta yfir- leitt, þegar þeim er beitt. F.V.: Þú nefndir áðan niður- greiðslurnar og hvernig bær hefðu kippt grundvellinum undan nautakjötsframleiðsl- unni. Hver er þín skoðun á niðurgrciðslukcrfinu í heild? Haukur: Mín skoðun er sú að það sé hreinlega fáránlegt. Kerfið er byggt á gamalli Haukur: Eðlilegra að nautakjötið væri niðurgreitt innanlands, en kindakjötið flutt út. Haukur við stjórnborð heykökuverksmiðjunnar, sem hann og fimm bændur í nágrenninu hófu rekstur á fyrir þrem árum. legan hátt er þess fy.rst að vænta að aðrar framleiðslu- greinar landbúnaðarins geti dafnað jafnt á við dilkakjóts- framleiðsluna. Hugsanlegur möguleiki væri einfaldlega að semja um að niðurgreiðsla t. d. á nautakjöti gilti jafn mörg stig og gildir um dilkakjöt. í framhaldi af þessu langar mig til þess að koma aðeins inná útflutningsbæturnar, en þær þyrfti að endurskoða ekki síður en niðurgreiðslurnar. Eins og kunnugt er þá á land- búnaður lögum samkvæmt rétt á 10% útflutningsbótum, en sú upphæð er tekin af heild- arverðmætasköpun landbúnað- arins. 10% er varið til þess að greiða niður til útflutnings þá framleiðslu, sem er umfram í landinu á hverjum tíma. Á undanförnum árum hefur þessari upphæð verið varið að miklu leyti til að standa straum af útflutningi á kjöti. í Noregi og Svíþjóð hefur fengist sæmilega gott verð fyrir dilkakjöt, en nautakjöt- ið hefur verið selt úti fyrir 30-40 krónur pr. kg. þegar bú- ið er að greiða allan kostnað. Á sama tíma er kindakjötið niðurgreitt á innanlandsmark- aði og framleiðsla nautakjöts að dragast saman vegna þess að það selst ekki hér heima. Mér þætti því eðlilegra að nautakjötið væri niðurgreitt FV 7 1975 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.