Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1975, Side 27

Frjáls verslun - 01.07.1975, Side 27
ari undirstöðu undir búrekst- urinn. F.V.: Það hefur veríð nefnt að þú værir að athuga mögu- leika á því að hætta að hafa kýrnar úti yfir sumarið. Hvað er hæft í því? neyslukönnun, sem var gero þegar ekkert annað var étið en dilkakjöt, aðallega vegna bess að ekki var annað kjöl að íá. Það þarf að endurskoða neyslu- vísitöluna hið allra fyrsta en það þarf að gerast á sama tíma og engar vísitöluniðurgreiðsiur eru, því annars kemur fram röng mynd. Væri gerð könnun á því hvaða kjöt fólk borðar í dag kæmi kindakjötið eðlilega efst á lista, einfaldlega vegna þess að það er niðurgreitt og þar af leiðandi selt á hagstæöu verði. Þegar þessi endurskoðun hefur verið gerð á skynsam- Haukur: Bvggingarnar hérna eru þannig að þetta er mögu- legt, en það hefur færst mikið í vöxt á Norðurlöndum að kúm sé haldið inni allt árið. Sagt er að veðrátta í þessum heimshluta sé ekki nægilega stöðug og góð til þess að rétt- læta það að hafa kýrnar úti á beit. Ég hef möguleika á þvi að slá hey beint upp á vagn og losa það af honum inni i fjósinu. Kýrnar geta farið út úr fjósinu á afgirt svæði þegar þær vilja og er því margt sem mælir með þessu, sérstaklega þegar haft er í huga að miklu betri nýting fæst á landinu ef kúnum er ekki hleypt á beit þar heldur það slegið og kún- um gefið inni. Eir.nig má nefna það, að kýrnar troða niður meira gras en þær éta yfir- leitt, þegar þeim er beitt. F.V.: Þú nefndir áðan niður- greiðslurnar og hvernig bær hefðu kippt grundvellinum undan nautakjötsframleiðsl- unni. Hver er þín skoðun á niðurgrciðslukcrfinu í heild? Haukur: Mín skoðun er sú að það sé hreinlega fáránlegt. Kerfið er byggt á gamalli Haukur: Eðlilegra að nautakjötið væri niðurgreitt innanlands, en kindakjötið flutt út. Haukur við stjórnborð heykökuverksmiðjunnar, sem hann og fimm bændur í nágrenninu hófu rekstur á fyrir þrem árum. legan hátt er þess fy.rst að vænta að aðrar framleiðslu- greinar landbúnaðarins geti dafnað jafnt á við dilkakjóts- framleiðsluna. Hugsanlegur möguleiki væri einfaldlega að semja um að niðurgreiðsla t. d. á nautakjöti gilti jafn mörg stig og gildir um dilkakjöt. í framhaldi af þessu langar mig til þess að koma aðeins inná útflutningsbæturnar, en þær þyrfti að endurskoða ekki síður en niðurgreiðslurnar. Eins og kunnugt er þá á land- búnaður lögum samkvæmt rétt á 10% útflutningsbótum, en sú upphæð er tekin af heild- arverðmætasköpun landbúnað- arins. 10% er varið til þess að greiða niður til útflutnings þá framleiðslu, sem er umfram í landinu á hverjum tíma. Á undanförnum árum hefur þessari upphæð verið varið að miklu leyti til að standa straum af útflutningi á kjöti. í Noregi og Svíþjóð hefur fengist sæmilega gott verð fyrir dilkakjöt, en nautakjöt- ið hefur verið selt úti fyrir 30-40 krónur pr. kg. þegar bú- ið er að greiða allan kostnað. Á sama tíma er kindakjötið niðurgreitt á innanlandsmark- aði og framleiðsla nautakjöts að dragast saman vegna þess að það selst ekki hér heima. Mér þætti því eðlilegra að nautakjötið væri niðurgreitt FV 7 1975 27

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.