Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1975, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.07.1975, Blaðsíða 74
Húsgögn - Innréttingar A5 þessu sinni er markaðsþátturinn helgaður húsgögnum, bæði fyrir skrifstofur og heimahús Stálhúsgagnagerð Steinars Jöhannssonar: INlý tæki tryggja betri vöru og verð Um þessar mundir er verið að ganga frá uppsetningu sérstaks málmhúðunartækis í Stálhúsgagna gerð Steinars Jóhannssonar í Skeifunni 8. Tækið gerir það mögulegt að króma framleiðsluna á staðnum, en til þessa hefur orðið að senda öll húsgögnin í krómun annars staðar. Þó krómtæk- ið sé dýrt í innkaupum telur Sigurbjörg Guðjónsdóttir, forstjóri Stálhúsgagnagerðarinnar, að tæk- ið verði fljótt að borga sig niður í formi aukinnar rekstrarhagkvæmni. í Stálhúsgagnagerðinni vinna að staðaldri 20-30 manns við járnsmíði, trésmíði, bólstrun og fleira. Fyrirtækið framleiðir fyrst og fremst eldhúshúsgögn og skólahúsgögn úr stáli. Flest- ar tegundirnar hafa verið lengi á markaðnum og virðast vin- sældir þeirra fara stöðugt vax- andi. Auk áðurnefndra hús- gagna framleiðir Stálhúsgagna- gerðin skrifstofuhúsgögn og tekur að sér alls konar sérsmíði fyrir einkaaðila og fyrirtæki. Miðað við verðlag í landinu í dag þá eru t. d. eldhúshúsgögnin mjög ódýr. Borðin kosta frá 10 þúsund krónum, stólarnir eru frá 3.500 kr. og kollar frá 1700 kr. Verð á borðum fer nokkuð eftir því hvaða lag er á þeim svo og stærð. Er hægt að velja um kringlótt borð, sporöskjulöguð og köntuð borð og auk þess er hægt að velja um marga liti á harðplastinu, sem er notað í borðplöturnar. Svo virðist sem hringlaga borð- in eigi hvað mestum vinsæld- um að fagna um þessar mundir. Einnig eru sporöskjulöguðu borðin eftirspurð, enda sérstak- lega heppileg í eldhús þar sem pláss er takmarkað. Eins og áð- ur hefur komið fram er hægt að fá stóla og kolla í ýmsum verð- flokkum í Stálhúsgagnagerð- inni og er það bæði áklæðið og grindin, sem ræður verðinu. Er hægt að velja um áklæði úr plasti, sem er flutt inn frá Bandaríkjunum og Þýzkalandi og einnig er hægt að fá tau- áklæði frá Gefjun og norskt áklæði. Stálhúsgagnagerðin er orðin löngu landsþekkt fyrir skóla- húsgögn sín. Framleiðir hún mikið af svokölluðum trapissu- borðum fyrir 6 ára deildirnar og einnig fyrirlestrarstóla fyr- ir H.í. svo eitthvað sé nefnt. 74 FV 7 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.