Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1975, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.07.1975, Blaðsíða 75
3 K - húsgögn og innréttingar í nýtt húsnæði: Stórauknir möguleikar í vöruúrvali og þjónustu Fyrir skömmu ílutti verslunin „3K-liúsgögn og innréttingar“ í nýtt húsnæði að Suðurlandsbraut 18. Húsnæðið er ca 500 fermetrar og býður upp á stóraukna möguleika í vöruúrvali og þjónustu. Verslunin var áður til liúsa við Hátún. 3K verslar fyrst og fremst með húsgögn, sem eru fram- leidd í samvinnutrésmiðjum Kaupfélags Árnesinga, Rangæ- inga og Skaftfellinga, en verð- ur auk þess með úrval hús- gagna frá Sambandsverksmiðj- um á hinum Norðurlöndunum. Þá hyggst verslunin taka upp þá nýjung að kynna leirmuni frá Glit h.f. og hafa kynningu og sölu á málverkum eftir íslenska málara. Vei’ður mál- verkunum komið fyrir á veggj- um verslunarinnar og hafa mál- arar sýnt þessari nýjung mik- inn áhuga. Framleiðslustarf verksmiðj- anna er með nokkuð öðrum hætti en tíðkast annars staðar hér á landi. Hver af verksmiðj- unum er rekin sem sjálfstæð eining, en hagsmunir þeirra eru sameiginlegir. Oft standa allar verksmiðjurnar saman að fram- leiðslu einnar vörutegundar, þannig að hver verksmiðja vinnur þann hluta verksins, sem hagkvæmast er að láta vinna á hverjum stað, m. a. vegna vélakosts og annarra verkefna. Annar samstarfsþátt- urinn er rekstur söluskrifstofu og útstillinga í Reykjavík. Eru það fyrst og fremst eldhúsinn- réttingar, sem eru seldar í gegn- um þá skrifstofu, en aðrar framleiðsluvörur, svo sem sófa- sett, stólar, húsgögn í barna- herbergi og fleira, eru seld í gegnum verslunina 3K. Jafnframt því að framleiða húsgögn eftir íslenskum hug- myndum hafa samvinnutré- smiðjurnar hafið samstarf við erlend húsgagnafyrirtæki. Þeg- ar um slíkt samstarf er að ræða framleiða trésmiðjurnar hús- gögn eftir sömu teikningum og notaðar eru erlendis og fá efni frá þeim. Gjarnan er unnið undir eftir- liti frá viðkomandi verksmiðj- um og gerð innkaup á efni í vöruna í samfloti við þær. Hef- ur þetta samstarf gefið mjög góða raun. Það eina, sem þurft hefur að greiða fyrir þessa að- stoð er svokallað leyfisgjald. Um þessar mundir er verið að rannsaka möguleika á því að ncrska húsgagnaverksmiðjan Ekornes kaupi í gegnum 3K áklæði frá Gefjun, sem þeir hugsa sér að nota sem hús- gagnaáklæði. Hér er um mjög mikið magn að ræða, sem þýddi það að Gefjun hefði næg verk- efni það árið, ef af þessum samningum verður. Uppstilltar eldhúsinnréttingar eru á staðnum. Borðstofuliúsgögn o. fl. í hluta nýja húsnæðisins. FV 7 1975 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.