Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1975, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.07.1975, Blaðsíða 61
Hið nyja verzlunarhús Kaupangs, sem risið er á Akureyri. Starfsmenn í radíóvöruverzlun Axels iGuðmundssonar og Einars Kristjánssonar, sem hafa aðsetur 1 Kaupangi. Þá urður næstir til að opna úrvarpsvirkjarnir Axel Guð- mundsson og Einar Kristjánis- son, en þeir versla með sjón- vörp og útvörp af ýmsu tagi. Auk þess eru þeir með við- gerðarþjónustu á ýmsum tækj- um. Nýlega opnaði Sigvaldi Sig- urðsson rammagerð í Kaup- vangi, en hann og dóttir hans munu siðar opna þar líka rak- arastofu og hárgreiðslustofu. NÆG BÍLASTÆÐI Landsbanki íslands hefur fest kaup á 300 fermetra hús- næði í verslunarmiðstöðinni og opnar þar sjálfstætt útibú, sem er til mikils hagræðis fyrir ibúa Akureyrar sem búa á „brekk- unni“ — Þá er Olíufélagið Skeljungur hf. búið að koma sér upp aðstöðu til bensínsölu og annarrar þjónustu við bíl- eigendur. Góð aðstaða er fyrir bíleig- endur við Kaupang, en þar er hægt að leggja 100 bílum. Loks má geta þess til gamans að það var fyrrverandi bæjar- stjóri Akureyrar, Magnús E. Guðjónsson, sem átti hugmynd- ina að nafni verslunarmiðstöðv- arinnar. ÍÞRÓTT ABLAÐIÐ Sérrit um íþróttir og útilíf Góð lesning í góða veðrinu Áskriftarsími 82300 FV 7 1975 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.