Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1975, Side 61

Frjáls verslun - 01.07.1975, Side 61
Hið nyja verzlunarhús Kaupangs, sem risið er á Akureyri. Starfsmenn í radíóvöruverzlun Axels iGuðmundssonar og Einars Kristjánssonar, sem hafa aðsetur 1 Kaupangi. Þá urður næstir til að opna úrvarpsvirkjarnir Axel Guð- mundsson og Einar Kristjánis- son, en þeir versla með sjón- vörp og útvörp af ýmsu tagi. Auk þess eru þeir með við- gerðarþjónustu á ýmsum tækj- um. Nýlega opnaði Sigvaldi Sig- urðsson rammagerð í Kaup- vangi, en hann og dóttir hans munu siðar opna þar líka rak- arastofu og hárgreiðslustofu. NÆG BÍLASTÆÐI Landsbanki íslands hefur fest kaup á 300 fermetra hús- næði í verslunarmiðstöðinni og opnar þar sjálfstætt útibú, sem er til mikils hagræðis fyrir ibúa Akureyrar sem búa á „brekk- unni“ — Þá er Olíufélagið Skeljungur hf. búið að koma sér upp aðstöðu til bensínsölu og annarrar þjónustu við bíl- eigendur. Góð aðstaða er fyrir bíleig- endur við Kaupang, en þar er hægt að leggja 100 bílum. Loks má geta þess til gamans að það var fyrrverandi bæjar- stjóri Akureyrar, Magnús E. Guðjónsson, sem átti hugmynd- ina að nafni verslunarmiðstöðv- arinnar. ÍÞRÓTT ABLAÐIÐ Sérrit um íþróttir og útilíf Góð lesning í góða veðrinu Áskriftarsími 82300 FV 7 1975 61

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.