Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1975, Side 14

Frjáls verslun - 01.12.1975, Side 14
Sé litið á útflutning íslendinga til Noregs 1973, koma eftirfar- andi tölur í ljós: Útflutningur til Noregs 1973 Þar af: Sjávarafurðir (Rækja) Landbúnaðarafurðir (Kindakjöt) Lax og silungur íslenskar iðnaðarvörur Aðrar vörur Það sem Norðmenn kaupa af okkur, er nær eingöngu lamba- kjöt, rækja, ullarband og lopi. Við kaupum hins vegar af þeim bæði rekstrarvörur og margvís- legar iðnaðarvörur. Ef til vill 400 millj. ísl. kr. eða 1,5% útflutnings fob. 26 —. — 10 — — sýna þessi viðskipti svart á hvítu, hve efnahagslíf Norð- manna er fjölþættara. Við höf- um ekki nógu margt fram að bjóða. Því hefur verið hreyft á Alþingi íslendinga af forsætis- og fjármálaráðherra, að könn- uð yrðu kaup á olíu frá Norð- mönnum. Þá er í stofnun Fjár- festingarbanki Norðurlanda. Ekki er ótrúlegt, að samvinna Norðmanna og íslandinga á þessum sviðum eigi eftir að aukast. Einnig hafa Norðmenn verið undanfarar okkar í virkj- un vatnsafls til stóriðjunotkun- ar og í málmbræðslum og efna- vöruframleiðslu. Virðist því margt af þeim mega læra, því að mikill þekkingarforði hefur safnast þar saman síðan for- feður vorir héldu út til íslands. Yfirleitt er það svo í iðnaðar- málum, sjávarútvegsmálum og efnahagsmálum yfirleitt, að við getum helst sótt fyrirmyndir til Norðmanna. 147 — (100) 211 — (202) 6 — HELLU OFNAR ódýrir, fyrirferðarlitlir 40 ára reynsla hefur leitt í ljós að HELLU ofnar eru einn besti hita- gjafinn á markaðn,um í dag. IIELLU ofninn er upphaflega unninn samkvæmt norskri fyrirmynd og hefur nú, eftir 40 ára notkun liér- lendis sannreynt notagildi sitt við íslenskar aðstæður. Merki Ofnasmiðjunnar tryggir yður gæðin. HF. OFNASMIÐJAN Háteigsvegi 7, Reykjavík. Sími 21220. 14 FV 12 1975

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.