Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1975, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.12.1975, Qupperneq 14
Sé litið á útflutning íslendinga til Noregs 1973, koma eftirfar- andi tölur í ljós: Útflutningur til Noregs 1973 Þar af: Sjávarafurðir (Rækja) Landbúnaðarafurðir (Kindakjöt) Lax og silungur íslenskar iðnaðarvörur Aðrar vörur Það sem Norðmenn kaupa af okkur, er nær eingöngu lamba- kjöt, rækja, ullarband og lopi. Við kaupum hins vegar af þeim bæði rekstrarvörur og margvís- legar iðnaðarvörur. Ef til vill 400 millj. ísl. kr. eða 1,5% útflutnings fob. 26 —. — 10 — — sýna þessi viðskipti svart á hvítu, hve efnahagslíf Norð- manna er fjölþættara. Við höf- um ekki nógu margt fram að bjóða. Því hefur verið hreyft á Alþingi íslendinga af forsætis- og fjármálaráðherra, að könn- uð yrðu kaup á olíu frá Norð- mönnum. Þá er í stofnun Fjár- festingarbanki Norðurlanda. Ekki er ótrúlegt, að samvinna Norðmanna og íslandinga á þessum sviðum eigi eftir að aukast. Einnig hafa Norðmenn verið undanfarar okkar í virkj- un vatnsafls til stóriðjunotkun- ar og í málmbræðslum og efna- vöruframleiðslu. Virðist því margt af þeim mega læra, því að mikill þekkingarforði hefur safnast þar saman síðan for- feður vorir héldu út til íslands. Yfirleitt er það svo í iðnaðar- málum, sjávarútvegsmálum og efnahagsmálum yfirleitt, að við getum helst sótt fyrirmyndir til Norðmanna. 147 — (100) 211 — (202) 6 — HELLU OFNAR ódýrir, fyrirferðarlitlir 40 ára reynsla hefur leitt í ljós að HELLU ofnar eru einn besti hita- gjafinn á markaðn,um í dag. IIELLU ofninn er upphaflega unninn samkvæmt norskri fyrirmynd og hefur nú, eftir 40 ára notkun liér- lendis sannreynt notagildi sitt við íslenskar aðstæður. Merki Ofnasmiðjunnar tryggir yður gæðin. HF. OFNASMIÐJAN Háteigsvegi 7, Reykjavík. Sími 21220. 14 FV 12 1975
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.