Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1975, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.12.1975, Qupperneq 19
Noratom- Norcontrol hefur smíðað um helming' allra tækja, sem sérstak- lega hafa verið gerð til að koma í veg fyrir árekstra skipa. Fyrirtækið hefur líka smíðað Data-Cliief tölvu- stýringu fyrir vélar- rúm, sem hér er verið að prófa. flotinn er einn hinn stærsti í heimi og Norðmenn eru meðal tíu mestu skipasmíðaþjóða í heimi hafa þeir að sjálfsögðu lagt talsverða áherzlu á smíðar alls konar tækja- og vélbúnað- ar fyrir skip. Heimamarkaður fyrir þessa framleiðslu er stór, bæði fiskiskip og kaupskip, og með góðri samvinnu við eig- endur og stjórnendur, hönnuði og skipasmiði, hafa verkfræð- ingar fundið upp margháttuð tæki til að auka öryggi og bæta rekstur. Norskar skipasmíðar eru mjög þýðingarmikil útflutn- ingsgrein. Skipasmíðastöðv- arnar hafa verið stækkaðar undanfarin ár og Aker-sam- steypan hefur framleitt í rað- smíði 220.000 tonna olíuskip og einnig 285.000 tonna. Þá er samsteypan með áform um að smíða enn stærri skip í framtíðinni. Kværner-sam- steypan hefur einkaleyfi á skipum til að flytja fljótandi gas og eru þau nú framleidd samkvæmt leyfi viða um heim Um 100 skipasmíða- stöðvar eru nú starfræktar í Noregi og hafa þær í aukn- um mæli tekið að sér smíðar á oliuborpöllum, sem notaðir eru á Norðursjónum og víðar. Dæmi eru um að slík ferlíki hafi verið smíðuð inni á höfn- inni í Osló og síðan siglt fyrir eigin vélarafli austur á Ind- landshaf. Þá eru starfandi 150 verk- smiðjur sem framleiða sigl- ingatæki og annan útbúnað í skip, sem seldur er til skipa- smíðastöðva heima og erlendis. í mörgum greinum hafa þær komið fram á sjónarsviðið með nýjungar eins og vökvadrifin spil, stýrisvélar og skrúfur. Núna er margt af þessu smíð- að samkvæmt samningum í öðrum löndum en t. d. hafa vökvadrifin spil verið seld í skip í 30 löndum. Má geta þess að ein skipasmíðastöð í Japan útbýr um 75% af allri nýsmíði hjá sér með spilum, sem hún framleiðir samkvæmt leyfi frá norskri verksmiðju. • KOL OG MÁLMAR. Námagröftur er ein elzta at- vinnugrein í Noregi. Fyrsta járnið var unnið þar fyrir 2000 árum, en þrjár stærstu námurnar í Noregi voru ekki teknar í notkun fyrr en á 17. öld, og er tiltölulega skammt síðan nýtingu þeii’ra var hætt. Járnsteinn, kopar og brenni- steinskís eru mikilvægustu jarðefnin, sem finnast í Noi’- egi, aðallega nyrzt í landinu. Mikið er enn ókannað af hugs- anlegum námasvæðum uppi í fjöllunum. Svalbai’ði er sennilega kunn- asta námasvæði Norðmanna. Þar hafa kol verið grafin úr jörðu mestan part þessarar aldar, en þaðan eru nú flutt i’úmlega 400.000 tonn af kol- um á ári. Skilyrði á eyjunum á Svalbarða eru hörð. I meir en hundrað daga á ári rís sól- in ekki yfir sjóndeildarhring- inn. Um miðjan vetur er kuldinn í námunum þó ekki nema -^-3 gráður. Fáir hafa þar vetui’setu aðrir en náma- verkamenn og fjölskyldur þeirra, veðurathugunarmenn og veiðimenn. Margir náma- verkamennirnir starfa á Sval- barða á veturna en stunda landbúnað í Norður-Noregi á sumrin. • STÓRIÐJAN. Það má segja, að fjöllin hafi valdið því að Noregur varð iðnaðai’land. f fjöllunum eru uppspretturnar fy.rir raforku- verin, sem gera Noreg að mesta rafmagnsframleiðanda í Evrópu að Sovétríkjunum und- anskildum. Til iðnaðar fara 65% af orkunni þar af 50% til málmbræðslu og efna- vinnslu. Greiður aðgangur að þessari miklu orku opnaði möguleika fyrir stóriðju þó að hráefnin verði að koma langan veg að og markaðir fyrir hina unnu vö.ru séu langt undan. Stækkun málmbræðsluverk- srniðja og rekstur þeirra í framtíðinni byggist á því að Noi’ðmenn geti selt raforku á samkeppnishæfu verði. Árið 1850 notaði Napóleon keisari 3. matarstell sem var dýrara en gulldiskar. Nvju diskarnir hans voru úr áli. Nú nota allir ál og árlega eru not- uð um 8 milljón tonn af því í heiminum. Álframleiðslugeta Norðmanna einna er rúmlega 700.000 tonn á ári og aðeins Bandaríkjamenn og Kanada framleiða meira. Álframleiðsla hófst í Noregi fyi’iv meir en hálfri öld, þegar tvær bræðslur í eigu Breta voru settar á stofn árin 1907 og 1908 en það var ekki fyrr FV 12 1975 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.