Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1977, Qupperneq 16

Frjáls verslun - 01.12.1977, Qupperneq 16
IXioretfur Um 34 þúsund manns starfa hjá norskum skipasmíða- stöðvum Hjá norskum skipasmíðastöðvum starfa nú um 34 þús. manns og að auki milli 12 og 15 þús. hjá ýmsum undirverktökum stöðvanna. Að sjálfsögðu eru stöðvarnar aðallega staðsettar meðfram 2655 kílómetra langri strönd Noregs og í ýmsum byggðarlögum veita þær meirihluta vinnandi fólks fastan starfa. Lengst gengur bessi þróun í Ulsit'ein og Storði á Vesturlandi, þar sem skipa- smíðastöðvarnar hafa 93% og 80% alls vinnuafls starfandi í sína þág,u. Þannig eru þessi byggðarlög fullkomlega háð skipasmíðaiðnaðinum. Skipasmíðar í Noregi eiga sér að sjálfsögðu langa hefð vegna nálaegðar Norðmanna við sjó- inn í þúsund ár. Við uppgröft, sem fram hefur farið í skipa- smíðastöð Aker á Storði hafa fundizt minjar um bátasmiðjur síðan um 500 e. Kr. GÖMUL HEFÐ Skipasmíðar í Noregi hefur gengið frá einni kynslóð til annarrar, frá því að byggð voru langskip til vikingaferða á Storði fram til vorra tíma, þeg- ar byggð eru risaolíuflutninga- skip, allt að 285 þús. tonn. Aí* öllum iðnverkamönnum í Nor- egi hafa um 8,7% atvinnu af skipasmiðum. Aðallega eru skipasmíðastöðvarnar litlar hvað afkastagetu snertir og fjölda starfsmanna og aðeins fáar geta talizt stórar á alþjóð- legan mælikvarða. Skipin, sem Norðmenn framleiða eru af öll- um gerðum, allt frá litlum fiski- bátum til olíuflutningaskipa, sem eru 300 lestir að stærð eða meira. Aukinn fjöldi stöðva sér- hæfir sig nú í gerð ákveðinna tegunda skipa til sérstakra nota. Tankskip fyrir jarðgas í smíðum í norskri skipa- smíðastöð. NÝ VERKEFNI Á síðustu árum hefur þróun- in verið í þá átt, að skipasmíða- stöðvarnar hafa farið að sinna nýjum verkefnum, aðallega við gerð margs konar búnaðar til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.