Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1977, Qupperneq 20

Frjáls verslun - 01.12.1977, Qupperneq 20
Creinar og wlðlBI Opinber stjórnsýsla: Nefndakóngar í krónum taldir Skrá yfir þá sem fengu greiddar 300 þúsund krónur eða meira fyrir nefndastörf á vegum ríkisins ■ fyrra Mjög eru nefndastörfin misjöfn að vöxtum og verðmætum. Fjöldi manna starfar í nefndum án þess að fá nokkra þóknun fyrir, aðrir starfa í nefndum, þar sem litlar þóknanir er,u greiddar fyrir störf og enn aðrir í nefndum, þar sem þóknunin er veruleg upphæð. Loks er fjöldi manna, sem starfar í mörgum nefndum, sumum launalausum, öðrum launalitlum og sumir sitja einnig í nefndum, þar sem launin eru talsverð upphæð. Frjáls verzlun hefur látið taka saman lista yfir þá, sem fengu greiddar 300 þúsund krónur eða meira fyrir nefndarstörf á vegum ríkisins 1976. Guðmundur Skaftason, hrl., er ótvíræður nefndakóngur árs- ins 1976, en fyrir nefndarstörf sin fékk hann greiddar 2.331.117 krónur; formaður kjaranefndar v/BSRB, formaður kjaradóms, formaður skattanefndar og formaður kauplagsnefndar. Loks var Guðmundur formað- ur ríkisskattanefndar og fékk sem slíkur 1.059.667 krónur í laun. Jón Sigurðsson, hagrann- sóknastjóri, fékk greiddar 1.435.577 krónur fyrir nefnda- störf þetta árið (samstarfs- nefnd um háskólamálefni, for- maður sjóðanefndar, sáttasemj- ari, kjaranefnd v/BSRB og Kjaradómur). Guðlaugur Þorvaldsson, há- skólarektor, fylgir fast á hæla Jóns með 1.310.177 krónur fyr- ir sín nefndarstörf, en þess skal getið að Guðlaugur, sem aðrir, er hér skipa efstu sæti, sat og í ólaunuðum nefndum, en þókn- un fékk háskólarektor fyrir stjórn happdrættis Háskóla ís- lands, samstarfsnefnd um há- skólamálefni, byggingamefnd Þjóðarbókhlöðu, formennsku í nefnd um kjör mjólkurfræð- inga, sáttasemjarastörf, ríkis- skattanefnd og formennsku í stjórn lífeyrissjóðs bænda. NORDAL í FJÓRÐA SÆTI Jóhannes Nordal, seðlabanka- stjóri fékk þóknun fyrir störf sem formaður Landsvirkjunar, formaður stjórnar iðnþróunar- sjóðs og sem formaður viðræðu- nefndar um orkufrekan iðnað; samtals 1.263.921 krónu. Egill Sigurgeirsson, hrl., fékk 1.059.640 krónur í þóknun fyr- ir formennsku matsnefndar eignarnámsbóta. Torfi Ásgeirsson, deildar- stjóri, fékíc 1.004.330 krónur í þóknun fyrir eftirtalin nefndar- störf; yfirstjóm mannvirkja- gerðar á Landspítalalóðinni, samstarfsnefnd um háskólamál- efni ,nefnd um stofnkostnað skóla, formennsku nefndar til að semja drög að frumvarpi til nýrra laga um námslán og námsstyrki, verðlagsnefnd land- búnaðarafurða og yfirfasteigna- matsnefnd. Næstur milljóninni neðan frá kom Olafur Björnsson, prófess- or, með 967.442 krónur í þókn- ur fyrir formennsku í stjórn námsbrautar í almennum þjóð- félagsfræðum við Háskóla ís- lands, formennsku í stjórn stofnunarinnar aðstoð íslands við þróunarlöndin, kjaranefnd v/BHM, formennsku í stjórn lífeyrissjóðs sjómanna, og for- mennsku í bankaráði Útvegs- banka íslands. Gunnar Guðbjartsson, for- maður Stéttarsambands bænda, i’ékk 929.245 krónur í þóknun fyrir; bankaráð Búnaðarbanka íslands, stjórn Áburðarverk- smiðjunnar, verðlagsnefnd landbúnaðarafurða, stjóm fram- leiðslusjóðs landbúnaðarins, landbúnaðaráætlunarnefnd, bjargráðasjóðsstjórn og stjórn lífeyrissjóðs bænda. Baldur Möller, ráðuneytis- stjóri, fékk í þóknun greiddar 917.279 krónur fyrir kjara- nefnd v/BHM, formennsku í happdrættisráði vöruhapp- drætti SÍBS og samninganefnd ríkisins í kjaramálum. 20 FV 12 1977
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.