Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1977, Qupperneq 23

Frjáls verslun - 01.12.1977, Qupperneq 23
Dýrustu stjórn- ™ irnar og ráðin 1976 Verðlagsráð sjávarútvegsins var dýrast í hópi stjórna, nefnda og ráða ríkisins 1976, en í þóknun fyrir störf í því voru greiddar samtals tæpar 4 millj- ónir króna, sem skiptust á 30 einstaklinga. Ríkisskattanefnd kom næst hvað kostnað snerti, en sex menn í henni fengu samtals 3.309.600 krónur í þóknun fyrir sín störf. Kostnaðurinn af prófanefnd var einnig yfir þremur milljónum króna; eða 3.212.916 krónur; þar af var þóknun til 13 nefndarmanna 1.277.094 krónur, en um tvær milljónir greiddi nefndin starfs- mönnum í laun. Fjórða stjórnin, sem fór yfir þrjár milljónir í kostnaði, var húsnæðismála- stjórn, en tíu menn, sem störf- uðu í henni, fengu í þóknun samtals 3.013.777 krónur. Næst þremur milljónum kom svo kjaranefnd v/BSRB, en nefndarmenn hennar fengu 2.780.355 krónur i þóknun. Stjórnarmenn í stjórn fram- kvæmdastofnunar ríkisins fengu í þóknun greiddar 2.737.360 krónur. Kjaradómur kostaði 2.577.612 krónur, mats- nefnd eignarnámsbóta 2.288.174 krónur, samninganefnd ríkisins í kjaramálum 2.204.498 krónur og útvarpsráð kostaði 2.027.276 krónur. Kostnaður við eina nefnd enn fór yfir tvær millj- ónir króna; landbúnaðaráætlun- arnefnd, en í þóknun fengu nefndarmenn samtals 223.475 krónur, en í laun, sérfræðiþjón- ustu og ferðakostnað greiddi nefndin tæpar tvær milljónir króna. Handritaskiptanefnd kostaði 1.976.717 krónur og vóg þar þyngst á metunum ferðakostn- aður vegna funda í Danmörku 1.424.764 krónur. Kostnaður við sáttasemjara nam samtals 1.969.221 krónu, og stjórn fisk- veiðasjóðs kostaði 1.961.500 krónur. Framkvæmdastjórn iðn- þróunarsjóðs kostaði 1.937.075 krónur og daggjaldanefnd sjúkrahúsa kostaði 1.909.273 krónur, þar af 688.399 krónur í þóknun til fimm nefndar- manna. Stjórn viðlagasjóðs kostaði 1.894.365 krónur og stjórn Landsvirkjunar 1.693.133 krónur. Tryggingaráð kostaði 1.652.544 krónur og síldarút- vegsnefnd 1.567.554 krónur. Tuttugust og fyrst að kostn- aði kom svo vinnumálanefnd ríkisins með 1.456.120 krónur og yfir 1,4 milljón króna var líka stjórn síldarverksmiðja ríkisins, sem kostaði 1.415.346 krónur árið 1976. Búnaðarbankinn banka „dyrastur*’ Bankaráð Búnaðarbanka ís- lands er til muna betur launað en bankaráð hinna ríkisbank- anna. Þar fá bankaráðsmenn í þóknun samtals 2.819.607 krón- ur, en bankaráðsmenn Seðla- bankans fá samtals 1.409.415 krónur, bankaráðsmenn Út- vegsbankans 1.314.945 krónur og bankaráðsmenn Landsbank- ans 1.314.930 krónur. Stefán Valgeirsson, formaður bankaráðs Búnaðarbankans, fær 805.619 krónur í þóknun, Ólafur Björnsson formaður bankaráðs Utvegsbankans fær 438.325 krónur og þeir Ragnar Ólafsson, hrl. formaður banka- ráðs Seðlabankans og Einar Ol- geirsson, fyrrv. alþingismaður og formaður bankaráðs Lands- bankans fá 438.310 krónur. hvor. Aðrir bankaráðsmenn Búnað- arbankans fá 402.810 krónur í þóknun hver, en bankaráðs- menn hinna bankanna fá 219.155 krónur í þóknun hver fyrir sin störf. Til samanburðar má geta þess að Ingólfur Jónsson, for- maður stjórnar framkvæmda- stofnunar ríkisins, fær 657.480 krónur í þóknun, og stjórnar- menn aðrir fá 328.740 krónur hver. Formaður húsnæðismála- stjórnar fær 467.939 krónur í þóknun og aðrir stjórnarmenn 356.839 krónur hver. Formaður stjórnar Landsvirkjunar fær 586.871 krónu í þóknun og aðr- ir stjórnarmenn fá 364.177 krónur í sinn hlut hver. FV 12 1977 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.