Frjáls verslun - 01.12.1977, Blaðsíða 31
Brezk athugun
Helztu orsakir gjaldþrots
„Duldu” orsakirnar eru oftast raunverulegu orsakir
gjaldþrota að sögn brezks lögfræðings
Stjórnun fyrirtækis getur verið krefjandi, spcnnandi og skemmtilegt starf; en það getur einmg
verið samfelld martröð mistaka og vonbrigða. Á þessum tímum alþjóðlegra efnahagssveiflna eru
gjaldþrot fyrirtækja daglegt brauð. Þessi grein getur gefið vísbendingu um hve einstaklingur er
vcl í stakk búinn 'til stjórnunar.
Breskur lögfræðingur sem
mikið hefur fengist við gjald-
þrotamál segir að gjaldþrot fyr-
irtækis þyggist á tveimur
grundvallaratriðum; augljósu
orsökunum og hinum duldu or-
sökum gjaldþrotsins. ,,Það eru
augljósu orsakirnar sem ég
kynni í réttinum" segir hann,
,,en þær duldu eru oftast raun-
verulegu orsakir gjaldþrots-
ins“.
AUGL.TÓSAR ORSAKIR
GJALDÞROTA
Rannsóknir á gjaldþrotum
hafa leitt í ljós að augljósar or-
sakir í flestum tilvikum eru:
— Fjármagnsskortur.
— Léleg framkvæmdastjórn.
— Ekki nægilegur markaður
fyrir framleiðslu.
— Reynsluleysi í markaðs-
tækni.
DULDAR ORSAKIR
G.TALDÞROTA
Að baki augljósu orsökunum
eru oft aðrar orsakir sem ef til
vill koma ekki uppá yfirborð-
ið nema grannt sé skoðað. Þær
orsakir eru oftast persónu-
bundnar og tengdar stjórnend-
unum. Þessar orsakir eru m.a.
vanheilsa, skortur á þekkingu
og hæfileikum sem nauðsvnlegt
e’’ að stjórnandi hafi á reksturs-
svíði fvrirtækisins, mistök í
stefnumörkun fyrirtækis. ó-
raunveruleg persónuleg mark-
mið, skortur á heilbrigðri dóm-
greind vð skipulag og áætlana-
gerð, rangar ákvarðanir og van-
hæfni til að stjórna fólki.
ÞEKKING OG
HÆFILEIKAR
Segjum svo, að bú hafir þá
þekkingu os revnslu sem staða
þín krefst. f Ijósi þess skaltu
svara eftirfarandi spurningum:
— Hefði ég gagn af aukinni
þekkngu á eftirtöldum sviðum:
auglvsinvatækni. bókhaldi.
skattqrnálum. trvggingum. lög-
fræði eða viðskiptatækni?
— Hvaða önnur svið gæti
verið gagnlegt að bekkia bet-
ur auk beirra sem nefnd eru í
snnrningunni að framan: tækni-
leg mál, mannleg samskipti?
Og á hvern hátt. væri mögulegt
fvrir mig að afla mér þeirrar
þekkingar?
— Ver ég tíma mínum með
tilljt.i til hámarksnýtingar
hans?
SKTT.GREINDU RAUNHÆF
MARKIVHD
Eðlilegasta markmið er gróði
á sviði framleiðslu, sölu eða
kostnaðarminnkunar. En al-
gengt er að ýmis persónuleg
markmið sitji í fyrirrúmi, svo
sem;
— að slá út keppinauta,
— að öðlast viðurkenningu
sem virtur persónuleiki í við-
skiptalífinu og jafnframt í fé-
lagslífi.
HEILBRIGÐ DÓMGREIND
Sennilega er skortur á heil-
brigðri dómgreind algengasta
orsök mistaka og gjaldþrota.
Vanhæfni í því að meta hvern-
ig rétt og skynsamlegt sé að
bregðast við vandamálum hins
daglega lífs er stórkostleg fötl-
un.
Viðbrögð barna við hættum
eða erfiðleikum geta oft verið
óútreiknanleg. Sumt fullorðið
fólk heldur áfram að bregðast
við á óútreiknanlegan hátt líkt
og það gerði í barnæsku.
Hér eru spyrðuð saman nokk-
ur dæmigerð einkenni um heil-
brigða dómgreind og hið gagn-
stæða. Sértu gefinn fyrir sjálf-
skoðun og nógu heiðarlegur
gagnvart sjálfum þér mun próf-
ið koma þér að gagni. Taktu
hverja línu fyrir sig og strik-
aðu við það sem þú álítur vera
þín raunverulegu viðbrögð.
A
Málinu skotið á frest..
Flótti frá vandamálum.
Gera lítið úr öðrum.
FV 12 1977
31