Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1977, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.12.1977, Qupperneq 64
Ilm heima og geima — Elsku mamma, skrífaði brúðurinn nokkrum dögum eft- ir að brúðkaupsferðin hófst. — Nú veit ég alveg fyrir víst, að Maggi hefur haft stjórn á sér þar til hann fann mig. Hann hefur örugglega aldrei elskað nokkra konu fyrr. — Hluti af honum var nefnilega enn í plastumbúðum. — Lögregluþjónn. Þér verð- ið að taka mig fastan. Þáð kom nokkuð agalegt fyrir. Ég sló konuna mína niður með steik- arpönnu. — Er hún látin? — Nei. Þess vegna bið ég þig að læsa mig inni. Hún er 200 metrum á eftir mér. — Manstu eftir sérkennilega kjólnum, þessum topplausa, sem ég fór í á árshátíðina. — Já, auðvitað. Hann er fjári sexí. — Þakka þér fyrir, en ég var að frétta að þetta var bara belt- ið af kjólnum, sem ég hafði pantað. Milli vinkvenna: — Þú ert byrjuð að vera með Georg. Segðu mér, hrýtur hann alltaf jafnmikið? — Haldið þér, að ég geti fengið að tala við forstjórann? — Ég þoli ekki þessar sjálfs- morðsgæsir. — Já, alveg áreiðanlega. Hann hefur beðið mig að vísa öllum fögrum konum umsvifa- laust inn til sín, svaraði dyra- vörðurinn. — Segið honum, að konan hans sé mætt. — Við þurfum ekki að hafa áhyggjur af manninum mínum. Við stöndum á honum. — Skólastjóri. Ég hef ákveð- ið að láta strákinn fara í annan skóla. Þessi er svo lélegur. — Hugsið yður nú um. Drengurinn er beztur í bekkn- um. — Það er einmitt þess vegna. Ef strákurinn er beztur í sín- um bekk þá er þetta afskaplega lélegur skóli. — Þetta er út af dóttur okk- ar, læknir, sagði móðirin á- hyggjufull. — Hún er eitthvað skrítin í kollinum. Hún held- ur að hún sé hæna. — Jæja, jæja, svaraði geð- læknirinn og lét sér fátt um finnast. — Hvað hefur hún hagað sér svona lengi? — I tvö ár. — Af hverju í ósköpunwm hafið þér ekki komið og sagt mér fró þessu fyrr? — Við þurftuin á eggjunum að halda. — • — — Jæja, Pétur litli, sagði gamla, sæta frænkan. — Er hún systir þín byrjuð að tala — Hvað ætti hún svo sem að segja. Hún fær allt ef hún bara rekur upp öskur. — • — — Hvort það sé raki í hús- kofanum? Já, og það svo of- boðslegur að það voru horn- síli í músagildrunni í morgun. — • — Vinkonurnar sátu og röbbuðu saman. í einu horni stofunnar sat húsbóndinn og las í dag- blaði. — Segðu mér. Er maðurinn þinn alltaf svona þögull? — Yfirleitt ekki. Þú ættir að heyra hann borða. (54 PV 12 1977
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.