Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1977, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.12.1977, Blaðsíða 66
>En riisijórn IMýsköpun íslenzkra fjármála Ritstjórn Frjálsrar verzlunar vill vekja athygli á eftirfarandi ályktun sem gerð var á Viðskiptaþingi í nóvember. Viðskiptaþing Verzlunarráðs íslands tel- ur, að nýsköpun íslenzkra fjármála sé ein af forsendum þess aö íslendingar geti búið við sambærileg lífskjör og nálægar þjóðir. Þingið vill því hvetja alla landsmenn til um- hugsunar um eftirtalin markmið, sem stefna veröur aö í nýsköpun fjármála þjóð- arinnar: 1. Leggja verður megináherzlu á stöðvun verðbólgunnar. Að því verður efnahags- stefna ríkisvaldsins að beinast og til þess verða landsmenn að veita stjórnvöldum stuðning sinn. 2. Arðsemi verður að vera helzta leiðarljós og forsenda fyrir öllum rekstri og fram- kvæmdum landsmanna. Arðsemi at- vinnurekstrar þarf að vera í samræmi við þjóðhagslega arðsemi. Án hag-vaxtar, sem grundvallast á arðbærum fjárfest- ingum verða lífskjör þjóðarinnar ekki tryggð í framtíðinni. 3. Afnema verður hvers konar forréttindi og mismunun, sem einstakar atvinnu greinar, stéttir og fyrirtæki búa nú við. I þess stað þarf að efla frjálsa samkeppni á jafnréttisgrundvelli. 4. Almenningur verður aö eiga þess kost að ávaxta sparifé sitt í bönkum, sparisjóð- um og lífeyrissjóðum eða með beinni þátttöku í atvinnufyrirtækjum. Aukið fé almennings í atvinnurekstri mun skapa ný og fjölbreyttari atvinnutækifæri og betri lífskjör fyrir nýja kynslóð lands- manna. Ef landsmenn eru sammála þesssum markmiðum og vilja lagfæra það ástand, sem nú ríkir í fjármálum þjóðarinnar, vill Viðskiptaþing Verzlunarráðs íslands hvetja alla íslendinga til að sameinast um eftir- farandi: 1. Gjaldeyrisverzlunin verði gefin frjáls samhliða raunhæfri gengisskráningu, svo að öllum landsmönnum verði heimilt að eiga, kaupa og selja erlendan gjald- eyri, þegar þeir óska. 2. Lánastofnunum og fyrirtækjum verði heimilað að bjóða almenningi raunhæfa vexti af lánum, með eða án vísitöluskuld- bindingar. 3. Lífeyrissjóðum verði heimiluð raunhæf vísitölubinding útlána. Þá gætu þeir lán- að sjóðfélögum mestan hluta byggingar- kostnaðar til langs tíma og greitt eðli- legan lífeyri, þegar þar að kemur. 4 4. Skattalögum verði breytt til aö eyða á- hrifum verðbólgunnar á atvinnulífið og til að láns- og áhættufé leiti í auknum mæli í atvinnulífið. 5. Aðgangur atvinnulífsins að erlendu fjár- magni verði rýmkaður eftir almennum reglum, án mismununar milli fyrirtækja og atvinnuvega. 6. Aðgerðum verði beitt í peningamálum og fjármálum hins opinbera til aö vinna bug á verðbólgunni. 7. Afnumin verði mismunun milli atvinnu- vega og létt verði höftum af atvinnulíf- inu, þannig að innlend atvinnustarfsemi búi við svipuð starfsskilyrði og keppi- nautar okkar erlendis. (50 FV 12 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.