Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1979, Side 62

Frjáls verslun - 01.10.1979, Side 62
KÓPAVOGUR — svefnbær, sem er vaknaður til lífsins Kópavogur — Byggð Kópavogs er snemma getið í ís- landssögunni og t.a.m. var einn helsti þingstaður Gullbringusýslu til forna, staðsettur við ósa Kópa- vogslækjar. í hugum okkar kyn- slóöar ber í þeim efnum auðvitað hæst að á þeim stað árið 1662, undirrituðu íslendingar plagg þar sem viö viðurkenndum einveldi Danakóngs yfir fósturjörðinni. Lít- ið fer fyrir Kópavogi eftir það eða allt fram til loka síðari heimsstyrj- aldarinnar. Þá fór að myndast bæjarkjarni ,,á hálsinum" og árið 1945 bjuggu 521 íbúi í Kópavogi. Síðan þá hefur verið geysi ör fólksfjölgun í bæjarfélaginu og þegar árið 1955 hlaut það kaupstaðarréttindi. Kópavogur hefur löngum verið nefndur svefn- bær fyrir Reykjavík og víst er, að það átti við, fyrir nokkrum árum, en á allra síðustu árum hefur þetta verið að breytast og nú er svefn- bærinn vaknaður til lífsins. Kópa- vogur er næst fjölmennasti bær landsins, næst á eftir höfuðborg- inni meö 13.269 íbúa, þann 1. desember 1978. Frjáls Verslun fór í heimsókn til Björgvins Sæmunds- sónar, bæjarstjóra, og spjallaði við hann um ýmislegt, sem við kemur 62

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.