Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1980, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.09.1980, Qupperneq 26
ÞAÐ SKAL VERA HÆGT ... Erlendir sérfræðingar, sem hingað hafa komið, hafa sagt að ekkert efni og engin aðferó væri til sem gerði kleift að framleióa glugga og úthurðir, sem stæóust íslenzkt rigningarslagveöur á borö við þaö sem oft vill veröa í austanátt t.d. á höfuóborgarsvæðinu. Nú vita allir að þetta er ekki rétt. Þaö sem erlendu sérfræðingarnir tóku ekki meö í reikninginn, er að slagveður og umhleypingur er daglegt brauð hérlendis en heyrir jafnvel til undantekninga víóa erlendis, t.d. á meginlandinu. Erlendir framleiðendur útihuröa þurfa því ekki að uppfylla jafn strangar kröfur og íslenzkir framleiðendur. íslenzkt veóurfar skapar sinn eigin gæöastaðal. Trésmiója Björns Ólafssonar hefur margra ára reynslu í framleiðslu á útihuróum og gluggum sem þola íslenzkt veður. ÚTIHURÐIR — SVALAHURÐIR — BÍLSKÚRSHURÐIR — GLUGGAR OREGON PINE — TEKK — FURA — IROKO — MAHOGANY Allar hurðir og gluggar frá BÓ eru með SLOTT-lista og TETU þéttingu. TRÉSMIÐJA DALSHRAUNI 13. HAFNARFIRÐI SIMI 54444 28

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.