Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Síða 83

Frjáls verslun - 01.10.1985, Síða 83
En hvernig gekk þjónustan viö flotann? — Hún gekk allvel. Gegnum árin haföi alltaf veriö lögö mikil áhersla á aö veita góöa þjón- ustu. Bilarnir uröu aö endast vel og þegar erfitt var að fá varahluti varö oft aö smiða þá og þaö tiök- aðist heldur ekki eins mikiö og i dag aö skipta um hlutina. Þaö var endalaust hægt aö gera viö þá og lengi vel var hægt aö lappa upp á gamla bila. Menn voru klókir i viögeröunum þá. Átti þetta frjálsræöi sér ekki andstæðinga? — Jú, vissulega voru til þeir sem þóttust sjá fyrir óþarfa eyöslu meö þvi aö gefa þennan innflutning frjálsan. Ég held þó aö fleiri hafi séö hvilík afturför þaö yröi ef viö hefðum spyrnt á móti þessari þróun. Hver vildi vera fystur til aö láta bil sinn af hendi? Hvaöa tegundir voru algeng- astar á þessum árum? — Þaó er óhætt aö segja að bilaverksmiðjurnar i Bandaríkj- unum hafi verið leiöandi og áttu mestri sölu aö fagna hérlendis lengi vel bæöi fyrir og eftir striö. Ford, GM og Crysler — þetta var rjóminn. Eftir striö fara síöan evrópsku bílarnir aö sækja á t.d. þeir bresku, Austin, Vauxhall og fleiri siöan koma þeir þýsku og sænsku bilarnir voru náttúrlega nokkuð vinsælir fljótlega. Metár 1974 Er eitthvert eitt ár sem sker sig sérstaklega úr meö mikla sölu? — Þaö er án efa áriö 1974. Þá fluttum viö inn 2.200 Ford bila og var um helmingur þeirra frá Bandarikjunum og hitt frá Bret- landi. Viö höfum nefnilega búið viö þaö ágæta fyrirkomulag aö geta tekið bilana hvort sem er frá Bandarikjunum eöa Bretlandi eftir þvi hvernig gengisþróun er i þaö og þaö skiptið. En á þessu ári þá komu aöallega Bronco jepparnir frá Bandarikjunum, einnig var nokkuö um fólksbil- ana allt upp i dýra Lincoln bila og frá Bretlandi fluttum viö aöallega Cortinu og Escort. Siöan segir Þórir hafa skipst á skin og skúri i þessari atvinnu- grein. Eftir þessa miklu byltingu eins og hann nefnir afnám hafta- stefnunnar þá hafi næstu tima- mót orðiö þegar Fiat kynnti 127 bilinn og siöan þegar bilar frá Japan tóku aö herja á islenskan markaö. Tökum fyrst Fiatinn: —Já þeir kynntu áriö 1971 Fiat 127 meö framdrifi og var þaö bill sem sló i gegn. Þetta var á þeim árum er margir voru aö kaupa bil númer tvö fyrir heimil- iö. Konur voru i vaxandi mæli farnar út aö vinna og þær þurftu sinn bil. Fiat kom meö hann á réttum tima og hann haföi þessa 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.