Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 86
nýjung, framdrifiö sem margir voru spenntir fyrir og hann var ódýr. Þetta var eiginlega fyrsti billinn sem haföi þokkalegt framdrif og þeir sitja einir aö þessum markaöi meö Fiat 127 og 128 i þrjú til fjögur ár. Þaö var enginn sem gat keppt við þenn- an bil i veröi og hjá okkur var þaö Escort sem komst næst því en hann var samt talsvert dýrari. Og svo ná Japanir hárri hlut- deild hérlendis? — Japanskir bilar voru búnir aö vera hér á markaði lengi en þaö geröist siöan mjög skyndi- lega aö þeir ná mjög aukinni fótfestu. Toyota kom fyrstur kringum 1965 til 1966 og siðan hver tegundin á fætur annarri. Japanir voru að nokkru leyti skrefi aftar en samtiöin þvi þessar verksmiöjur framleiddu mjög oft vélhjól og þróuðust siö- an upp i bílaframleiðslu meö- fram. Þaö gerist fyrst kringum 1979 til 1980 aö japanskir bilar ná um helmingi íslenska markaöarins. Viö fyrri oliukreppuna 1973 höföu hlutföllin ekki breyst svo mikiö en þaö gerðist þarna og þá stóöu þeir mjög höllum fæti bandarisku bilaframleiöendurnir sem viö höföum umboð fyrir. Þeir framleiddu sem kunnugt er aöallega stóra og þurftarfreka bila sem gátu ekki keppt viö sparibauka frá Japan. Jápanir sérfræðingar í litlum bílum — Japanir eru sérfræöingar i aö hanna litla bila meö minni til- kostnaöi en aörir. Þetta haföi gifurleg áhrif á alla bilasölu hér- lendis og kom reyndar illa niöur á evrópskum jafnt sem amerisk- um bilum. Þaö má eiginlega segja aö Bandarikjamenn hafi síöan látiö Japani ráöa feröinni aö nokkru leyti í smábilunum. Þeir vilja einbeita sér aö fram- leiöslu stórra bíla sem alltaf er ákveðin þörf fyrir og þeir fá sínar öruggu tekjur af og siöan láta Japanir um smábilana. Banda- rískir bilaframleiöendur ráöa ekki viö framleiðslu smábila og þar sem þeir tapa á henni vilja þeir ekki sinna henni aö neinu ráöi. Þórir nefndi lika sem dæmi aö Japanir viöheföu aöferöir sem væru talsvert frábrugönar aö- feröum annarra framleiðenda. Í Japan væri bilaframleiösla hálf- gerður heimilisiönaöur, þ.e. aö menn væru fengnir til aö fram- leiða hina og þessa hluta bilsins og siöan væri hlutverk verk- smiöjunnar aö raöa öllu saman. Bilhlutarnir væru keyptir frá mörgum aðilum og eiginlega snerist starfsemi bilaverksmiöj- unnar sjálfrar aðallega um þaö aö setja saman. Þannig sparaö- ist fjárfestingarkostnaöur og þannig þyrfti sjálf verksmiöjan mun færra starfsfólk. Þannig framleidd t.d. Susuki kringum 900 þúsund bila i ár meö 12 þúsund manna starfsliði. Ford i Englandi framleiddi hins vegar ekki nema kringum 400 þúsund bila en hefði til þess um 50 þús- und manna starfsliö. Þarna væri ólíku saman aö jafna. Og Susuki var ykkar svar viö þessu? — Já, hann var það. Þetta voru erfið ár allt frá 1980 til 1983 og þaö er lika dýrt aö koma á fót nýju umboði. Viö stóöum frammi fyrir þvi aö draga saman seglin og segja upp fólki þarna kringum 1980 eöa aö reyna aö renna styrkari stoöum undir reksturinn. Flestir jap- anskir bilaframleiöendurnir áttu sér þegar umboðsmann hér- lendis og Susuki var einn eftir. Viö höföum tekið eftir þessum bilum á sýningum ytra og þaö liöu ekki margir mánuöir frá þvi viö fórum aö kanna málið og þar til aö umboðið var skráö á okkur. Viö höföum allt sölukerfi og allt innflutningskerfið til aö taka á okkur þetta nýja verkefni, en þaö þurfti auövitaö aö fjárfesta allmikiö i nýjum tækjum vegna viðgerðaþjónustunnar og vara- hluta og svo kostar sitt aö kynna nýjan bil. Þetta allt kostaöi mill- jónir. Gott samstarf við Dani Datt þá alveg niöur salan á Ford? — Hún minnkaði snarlega en auövitaö reyndum viö aö minna á hann og reyndum aö semja um betra verö viö framleiðendurna. Viö búum viö þær aðstæður aö njóta góös af gömlu samstarfi viö Dani. í dag fer öll ábyrgðar- þjónusta á nýjum bilum fram gegnum þá og þannig erum við óbeint hluti af þeirra markaðs- svæöi. Þegar þeim tekst aö semja viö þessa stóru framleið- endur um lægri verö njótum við þess lika og þaö hefur veriö okk- ar svar viö aukinni samkeppni aö reyna aö bjóöa sifellt betri verö. Og nú eruð þiö aö bæta viö ykkur Fiat. Hvernig kom þaö til? — Þaö var vitaö mál að hart var i ári hjá Davið Sigurössyni hf. og hugsanlegt aö hann myndi missa umboðið eöa selja þaö. Viö hófum þvi viðræöur viö for- ráðamenn fyrirtækisins og ósk- uðum eftir aö kaupa Fiat-um- boðið. Hjá þeim var mjög góö sala á Fiat bilum á fáum árum og viö töldum aö verksmiöjurnar myndu samþykkja aö hann gæti selt öörum aðila umboöiö. Við fórum strax af staö fremur en aö bíöa eftir því að umboöið færi á hausinn og að Fiat yröi afhent öörum. Þaö hefur veriö landlægt hér að fara þannig aö, aö biöa eftir aö sá sem er i erfiðleikum fari á hausinn og siðan eru nógir um aö koma og gleypa viö hræinu. Þaö sem er óvenjulegt í þessu máli er aö viö kaupum umboöið, viöskiptasamböndin og viðskiptavildina eöa „good- will“ og þaö gerist ekki oft i þessari atvinnugrein hérlendis. Breytt skipulag Breytið þiö eitthvaö skipulagi fyrirtækisins meö tilkomu enn nýrrartegundar? — Hugmyndin er aö gera þaö. Viö ætlum aö reka innflutninginn og þjónustuna undir sama þaki en síðan hafa þrjár sjálfstæðar söludeildir og þær munu ekki 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.