Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1992, Page 7

Frjáls verslun - 01.03.1992, Page 7
 umfjöllunar enda eru miklii hagsmunir í húfi fyrir tugi þúsunda landsmanna. Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur verið brautryðjandi meðal lífeyrissjóða í fjárfestingum í hlutabréfum fyrirtækja og hafa þessar ijárfestingar skilað sjóðnum góðum arði. Nú er mikið rætt um æskilegt fyrirkomulag á aðild sjóðanna að stjómum þeirra fyrirtækja sem þeir eiga í. Um þessi mál og ýmiss önnur er rætt við Guðmund. 44 TÖLVUR Mikið umrót er nú á tölvumarkaði bæði hér á landi og erlendis. Hér er reynt að átta sig á þvf hvað er að gerast og í hvað stefnir á þessum þýðingarmikla markaði. Leó M. Jónsson, véltæknifræðingur, fjallar um málið í grein og einnig eru birt viðtöl við talsmenn flestra helstu tölvufyrirtækjanna á íslandi. 63 FLUGVÉLAMATUR Nýlega var stofiiað fyrirtæki til að framleiða og selja flugvélamat. Að fyrirtækinu standa Flugleiðir og ýmsir matvælaframleiðendur á íslandi. Hér er um mjög athyglisverða tilraun að ræða og nú verður látið á það reyna hvort unnt er að framleiða gæðavöm á þessu sviði úr íslensku gæðahráefni og selja erlendum flugfélögum auk þess sem sala fer fram innanlands. Við kynntum okkur starfsemi þessa fyrirtækis. 66 BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA HVORT VILTU VAKNA SÍÐLA NÆTUR, EÐA ÁRLA MORGUNS? Flughótelið er í Keflavík - í næsta nágrenni við flugvöllinn. Flugfarþegar sem þar gista geta sofið lengur og hvílst betur, en hinir sem koma frá Reykjavík. Ef þú ert utan af landi - á leið úr landi geturðu bókað góðar veit- ingar og fyrsta flokks þjónustu hjá Flughótelinu - alltaf, allt árið. HÓTELIÐ VIÐ FLUGVÖLLINN HAFNARGATA 57 230 KEFLAVÍK SÍMI: 92-1 52 22 FAX: 92-1 52 23 ÓKEYPIS BÍLAGEYMSLA 7

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.