Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 44
BEDH) EFTIR BYLDNGU í fyrsta sinn í 80 ár er tap á rekstri IBM í Bandaríkjunum. Tapið á árinu 1991 varð 2,8 milljarðar dollara. Sum dóttur- fyrirtæki IBM í Evrópu voru einnig rekin með tapi. Framund- an kunna að vera grundvallar- breytingar á tölvumarkaðnum. TOLVUÞATTUR Leó M.Jónsson skrifar að þessu sinni um hrær- ingarnar á alþjóðlegum tölvumarkaði og áhrifin hér heima. Minni fjárráð bandarískra fyrir- tækja og samdráttur víðast hvar í Evrópu hafa dregið úr kaupmætti á tölvumarkaðnum. Harðnandi sam- keppni hefur lækkað álagningu IBM og gríðarlegur tímabundinn kostnað- ur hefur orðið vegna fækkunar starfs- manna á síðasta ári: Þannig hljóðar hin „opinbera skýring" tapsins sem hefur mátt lesa í erlendum fjölmiðl- um. Þeir, sem hafa fylgst með tölvu- markaðnum og þróun hans undanfarin ár, fara þó ekki í grafgötur um að vandinn hjá IBM eigi sér lengri að- draganda og sé alvarlegri en virðist í fljótu bragði. IBM hefur í áratugi haft yfirburða- stöðu á bandaríska markaðnum fyrir megin- og miðlungstölvur („main- frame“ og ,,mini“). Staða IBM í Bandaríkjunum hefur varla átt sér nokkra hliðstæðu fyrr eða síðar. í Evrópulöndum hefur IBM, á hinn bóginn, átt í harðri samkeppni, jafnvel átt undir högg að sækja gagnvart meira og minna vemduðum innlend- um samkeppnisaðilum, jafnvel goldið andúðar á Bandaríkjamönnum og orð- ið fyrir barðinu á þróttmiklum áróðri gegn fjölþjóðafyrirtækjum. Staða IBM í Evrópu er því önnur og ekkert í líkingu við það sem hún er í Banda- ríkjunum. SAMEINAÐUR MARKAÐUR - NÝ STAÐA Bandaríkin ásamt Kanada hafa lengi verið stærsti og þýðingarmesti markaður heims fyrir tölvur. IBM hefur ekki einungis notið þess heldur á einnig sinn þátt í því. Fyrirtækið hefur vaxið með ótrúlegum hætti þar til það var orðið stærsta fyrirtæki 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.