Frjáls verslun - 01.03.1992, Page 15
FRETTIR
VERSLUNARRÁÐIÐ:
HVERJIR FARA
MEÐ MEST
ATKVÆÐAMAGN?
Dreifing atkvæða-
magns í kosningum til
stjórnar Verslunarráðs
Islands er mun meiri en
fram hefur komið í fjöl-
miðlum að undanförnu.
Rætt hefur verið um að
stærstu fyrirtækin innan
Verslunarráðsins hefðu
svo mörg atkvæði að þau
gætu ráði úrslitum í
kosningum. Þetta er ekki
rétt. Kosning er hlut-
bundin við félagsgjöld
sem eru mishá eftir veltu
aðila en með þaki. Ein-
staklingur innan Versl-
unarráðsins ræður 13 at-
kvæðum, fyrirtæki í
minnsta flokki ræður 29
atkvæðum en fyrirtæki í
efsta flokki ræður 302 at-
kvæðum. Alls eru flokk-
arnir átta talsins.
I efsta flokki eru níu
fyrirtæki: Búnaðarbank-
inn, Eimskip, Flugleiðir,
Hagkaup, Islandsbanki,
Landsbankinn, OLÍS, SÍF
og Skeljungur. Hvert
þeirra fór með 302 at-
kvæði við stjórnarkjör á
síðasta aðalfundi Versl-
unarráðsins.
í öðrum flokki eru 23
fyrirtæki og fór hvert
þeirra með 212 atkvæði á
aðalfundinum: Arvakur,
BYKO, Glóbus, Grandi,
Hagvirki, Hekla, Herluf
Clausen, IBM, Iðnlána-
sjóður, Iðnþróunarsjóð-
ur, Ingvar Helgason,
Kristján Ó. Skagfjörð,
Natan & Olsen, Prent-
smiðjan Oddi, P. Sam-
úelsson, Sjóvá-Almennar
tryggingar, Skrifstofu-
vélar-Sund, Sláturfélag
Suðurlands, Sparisjóður
Reykjavíkur og nágrenn-
is, Sparisjóðurinn í Kefla-
vík, Sölumiðstöð Hrað-
frystihúsanna, Trygging-
S ælkerasafarí
HaLLargardsins
Réttur Hallargarðsins nr. 25
H1 í}í\ ífi e^étti r
Símon í'
gítarleil-ca:
ljúfa tónlil
matargesti
dags- og laugi
dagskvöld
kynnurn nvjar
citargerðarperlur
á lystilegum
matseðli.
Verlð velkomin á veitlngastað vandlátra
Borðapantanir í síma 678555 og 30400.
Iládegisverður viðskiptalífsins ltr. 990,00
Leikliústilboð: Priggja rétta k\ öldverður á aðeins kr. 1.980,00
Hallargarðurlim
í Húsi verslunar
armiðstöðin og Verk-
smiðjan Vífilfell.
Þess má geta að í kosn-
ingunum nú gátu 386 að-
ilar neytt atkvæðisréttar.
Fram komu 149 atkvæða-
seðlar. Einar Sveinsson,
sem varð efstur í kosn-
ingunni, hlaut 8.832 at-
kvæði, en 19. og síðasti
maður í aðalstjórn hlaut
3.450 atkvæði.
ISLANDSBANKI:
FYRIRTÆKJAÞJONUSTA
Hjá útibúi íslands-
banka í Lækjargötu 12
hefur máium verið skipað
á þann veg að öll banka-
viðskipti fyrirtækja fara
fram á sérstökum stað í
húsinu, aðgreind frá al-
mennri bankaafgreiðslu.
Þetta þykir vera mark-
vissara og til þæginda
fyrir viðskiptavini.
Jafet Ólafsson er annar
af útibússtjórum Islands-
banka í Lækjargötu.
Hann segir að á fyrstu
hæð sé öll almenn banka-
afgreiðsla og þjónusta við
einstaklinga en á annarri
hæð hússins sé öll þjón-
usta við fyrirtæki, þar á
meðal meðhöndlun á
lánafyrirgreiðslu til fyrir-
tækja, víxlakaup, af-
greiðsla á yfirdrætti og
umsjón með Skjálínu Is-
landsbanka sem er bein-
tenging fyrirtækja við
bankann. Erlend við-
skipti eru einnig á hæð-
inni með allri gjaldeyris-
þjónustu á sviði inn- og
útflutnings. Meðal þess,
Jafet Ólafsson, útibússtjóri.
sem gert er til að auð-
velda viðskiptavinum
störfin, er að veita þeim
aðgang að síma.
Útibússtjórar í Lækjar-
götu eru þeir Jafet Ólafs-
son og Reynir Jónasson.
15