Frjáls verslun - 01.03.1992, Side 56
TOLVUMARKAÐURINN
Magnús S. Norðdahl.
ÞAÐ ÞARF AÐ SKILGREINA ÞARFIRNAR
- SEGIR MAGNUS S. NORÐDAHL HJA ACO HF.
auk þess sem nú eiga sér stað mjög örar
breytingar í hugbúnaði sem notfærir sér
aukin afköst og lækkandi verð einkatölv-
anna.“
Sveinn Áki sagði að þeir hjá Sameind hf.
hefðu ávallt leitast við að fylgja nýjungum
eftir og bjóða viðskiptavinum sínum eins
fullkomin tæki og völ væri á á hverjum
tíma. „Að undanfömu hafa tölvunotendur
aukið kröfur um vinnuvistlegan tölvubún-
að, þ.e. varðandi hávaða, útgeislun, raf-
segultruflanir og annað sem hefur áhrif á
vinnuskilyrði fólks. Við teljum okkur hafa
á boðstólum bestu tæknina á þessu sviði.
Má þar nefna NEC prentarana sem em
afar hljóðlátir, nýja gerð af NEC skjám
sem em gerðir með ítmstu kröfur neyt-
enda í huga og vom valdir sem „Fram-
leiðsla ársins“ af PC Magazine á síðasta
ári,“ sagði Sveinn Aki að lokum.
MINOLTA
Netta
Ijósritunarvélin
sem ekkert fer
fyrir
Lítil og handhæg vél sem ávallt
skilar hámarksgæðum.
Auðveld í notkun og viðhaldi.
Tekur ýmsar gerðir og stærðir
pappírs.
Sterk vél sem óhætt er að reiða
| sigá.
Útkoman verður
oaðfimanleg með
< Minolta EP-30
KJARAN
Síðumúla 14,108 Reykjavik, s (91) 813022
„Ég held að samruni tölvufyrirtækja
hérlendis sé ekki bein orsök sam-
runa sem hefur orðið hjá framleið-
endum erlendis. Hins vegar hefur
samkeppni um heim allan farið
harðnandi og þar er Island engin
undantekning. Þeir, sem ekki reka
sín fyrirtæki með markvissri
ákvarðanatöku og stefnumótun,
vakna einn daginn upp við það að
þeir eru ekki samkeppnishæfir. Þá
er það allra hagur að siík fyrirtæki
verði tekin yfir af einhverjum sam-
keppnisaðilanum,“ sagði Magnús S.
Norðdahl hjá ACO hf.
„Við hjá ACO höfum frá stofnun fyrir-
tækisins fyrir 16 árum séð mörg tölvufyr-
irtækin koma og fara. Við höfum fylgt
þeirri stefnu að stækka ekki of hratt held-
ur jafnt og þétt en leggja áherslu á góða
þjónustu og ánægða viðskiptavini. A síð-
asta ári jókst velta fyrirtækisins talsvert
og skilaði mjög góðum hagnaði."
Magnús sagði það sína skoðun að ekki
hafi verið um offjárfestingu í tölvubúnaði
að ræða hjá íslenskum fyrirtækjum en hins
vegar hefðu sum þeirra gert mistök af því
tagi að ráðast í tölvuvæðingu án nægjan-
legs undirbúnings. Mikilvægast væri að
skoða og skilgreina þarfimar í dag og átta
sig á því hvaða þarfir búnaðurinn þyrfti að
uppfylla í framtíðinni.
„Af nýjungum hjá okkur er hægt að
nefna ótalmörg dæmi. Nýlega tókum við
að okkur umboð fyrir Legacy Storage
Systems en þeir bjóða upp á fullkomnar
lausnir í rekstraröryggisbúnaði fyrir net-
kerfi. Þar er um að ræða MASS diska-
tuma sem innihalda SCSI harða diska með
allt að 12 GB geymslurými, afritunarstöð,
CD-ROM drif og „optical" diska. Þessir
tumar geta tengst DOS, OS/3, SCO Xen-
ix, Unix og Novell NetWare. Þá bjóðum
við sem fyrr Seagate harðdiska í flestar
gerðir PC tölva, Macintosh, Unix, DEC,
RS/6000 og Sun með gleymslurými frá 40
MB upp í 3 GB. Nú er Seagate að kynna
nýja kynslóð af diskum en þeir em afar
smáir með allt að 130 MB geymslurými."
Magnús agði að ACO hf. hefði lengi
sérhæft sig í þjónustu prentiðnaðarins.
Með tilkomu PostScript og umbroti á PC
tölvur hefði slík vinnsla færst töluvert inn í
hefðbundin fyrirtæki. ACO hefði nýlega
kynnt QMS PS 1700 geislaprentarann en
hann væri einn fjölhæfasti laserprentari í
heiminum í dag.
„Loks má nefna að við höfum stigið
stórt skref í þjónustu við notendur fax-
tækja á íslandi með hjálp tölvutækninnar.
í samvinnu við RICOH Inc. hefur ACO hf.
sett upp fjarvinnslustöð fyrir faxtæki.
Með hjálp hennar geta tæknimenn okkar
náð sambandi við faxtæki í gegnum síma-
móthald og greint bilanir, gert við þær og
forritað og sett upp faxtæki samkvæmt
óskum hvers og eins. Með þessari tækni
getum við afgreitt um 75% allra þjónustu-
beiðna sem berast vegna faxtækja án þess
að viðskiptavinir okkar þurfi að koma með
tækin á verkstæði ACO hf.“
56