Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 40

Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 40
STJÓRNUN og mjög auðvelt að kalla þær fram. Mikill fjöldi hugbúnaðar-„pakka“ fyrir hermilíkön er á markaðnum. í þessu sambandi má benda á að í lista nokkrum yfir hermihugbúnað frá ár- inu 1987 má finna um 150 forritunar- mál ásamt þeirra kröfum til vélbúnað- ar og upplýsingar um verð og söluað- ila. Mörg þessara hugbúnaðarfyrir- tækja standa einnig fyrir tíðum þjálfunarnámskeiðum. AÐKOMAÍVEG FYRIR MISTÖK Sem dæmi, þar sem gott hermilík- an hefði getað fyrirbyggt mistök, er saga af ungum verkfræðingi sem gerði, upp á eigin spýtur, hermilíkan af fyrirhugaðri stækkun á verksmiðju bandarísks fyrirtækis er hann var til- tölulega nýráðinn hjá. Líkan hans sýndi fram á að fyrirtækið hafði rang- lega tilgreint flöskuhálsa í verksmiðj- unni. Er upp var staðið kom í ljós að hann með líkani sínu hafði á réttu að standa en fyrirtækið með allt sitt lið af verksmiðjustjórum, verkfræðingum og allskyns sérfræðingum hafði rangt fyrir sér. Stækkun verksmiðjunnar reyndist hafa lítið að segja fyrir heild- ar afkastagetuna og var því í raun aðeins eyðsla upp á 50-60 milljónir króna. Reynslusögur á borð við þessa heyrast oft. Það er óhætt að fullyrða að í mörgum tilvikum gætu tveir til þrír stúdentar við nám í framleiðslu- stjórnun, vopnaðir hermiforritum, auðmýkt heilan her af verkfræðingum og öðrum sérfræðingum í aðgerða- rannsóknum (O.R.) sem ekki not- færðu sér þessa tækni. Það, sem meðal annars er illt við- ureignar í aðgerðarannsóknum þegar verið er að setja upp stærðfræðileg líkön af framleiðslukerfum, eru atriði eins og ef seinkun verður á einum stað í kerfmu þá hefur það oft áhrif á marga aðra þætti. Sama gildir um ýmsar skyndilegar og mislangar stöðvanir, t.d. vegna bilana og/eða matarhléa, en þessi atriði eru auðveld viðureignar við gerð hermilíkana. Þá er sá kostur hermilíkana fram yfir stærðfræðileg líkön að ekki þarf að gera ráð fyrir stöðugu ástandi (steady state), þ.e. eins og kerfið sé stöðugt í gangi allan sólarhringinn og hafi því engin gangsetningar eða stöðvunar tímabil sem eru frábrugðin þeim tíma þegar ná á fullum afköstum. Auðvitað er það algengast að framleiðsla hefjist að rnorgni en ljúki að kvöldi, oftast með allskonar stöðvunum og breyti- legum afköstum þar á milli. NIÐURLAG SEINNIHLUTA Það er sem sagt hægt að koma fyrir í hermilíkani flóknum innri sam- böndum kerfis á raunhæfari hátt en mögulegt er í stærðfræðilegu líkani þar sem oft verður að einfalda margt til að gera hlutina viðráðanlegri. Eftir því sem tillit er tekið til fleiri atriða, smárra sem stórra, þá verður komist nær raunveruleikanum og niðurstöð- urnar þeim mun betri. Hermilíkön sýna oft fram á að dýrar fjárfestingar eru ekki alltaf nauðsyn- legar heldur væri hægt að ná fram miklu meiri og betri árangri fyrir fyrir- tækið með breyttum áætlunum, breyttum vinnureglum eða bættri nýtingu á fyrirliggjandi framleiðslu- getu. LAUGARASVEGI 1 S. 678767 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.