Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 37

Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 37
Með innflutningi landbúnaðarvara þarf að minnka framleiðsluna innanlands. heimild til innflutnings á afurðunum. Með uppboði á innflutningsleyfum er komið í veg fyrir hugsanlega spillingu og kostnað henni samfara auk þess sem komið er í veg fyrir að þau fyrir- tæki, sem fengju úthlutað innflutn- ingsleyfi, eins og algengt var, geti notið einokunargróða - þau þurfa að bjóða í eins og allir aðrir. Innflutningskvótar á landbúnaðar- afurðir geta aldrei orðið til frambúðar. Nauðsynlegt er að huga að öðrum leiðum eftir að eðlilegum aðlögunar- tíma innlendra bænda er lokið. Upp- boð á innflutningsleiðum tel ég þó vera farsælustu leiðina ef takmarka á verulega innflutning landbúnaðaraf- urða með innflutningskvótum. ÍSLENSK GÆÐAVARA STENST SAMKEPPNI Það er mörgum spurningum ósvar- að í sambandi við framtíð landbúnaðar á íslandi. Ef heimilaður verður inn- flutningur á landbúnaðarvörum þá þarf að minnka framleiðslu innanlands svo ekki safnist upp birgðir. Nauð- synlegt er að reyna að draga úr fram- leiðslu þar sem rekstur er óhag- kvæmur. Auðvitað væri best að leyfa neytendum (markaðnum) að ráða því hvaða bændur muni halda áfram bú- rekstri. Þannig náum við upp sterk- um kjama af bændum sem búa á gjöf- ulum jörðurn og græða vel á innlendri landbúnaðarframleiðslu sem án efa mun standast erlenda samkeppni vegna gæða sinna og sérkenna. Á næstu árum mun án efa verða á boðstólum innlendra verslana gott úr- val af landbúnaðarafurðum frá ýmsum löndum, þ.á.m. Danmörku og Nýja Sjálandi. Ef það þykja sjálfsögð rétt- indi fólks að fá að neyta landbúnaðar- afurða frá ýmsum löndum þá eru það ekki síður sjálfsögð réttindi neytenda að fá að velja úr vöruflokkum eftir verði. Þeir neytendur, sem hafa minna fé á milli handanna eða stórar fjölskyldur, mundu vel þiggja að kaupa landbúnaðarafurðir fyrir lægra verð en nú er - jafnvel þótt þær afurð- ir væru ekki íslenskar. Eðlilega toll- aður og kvótalaus innflutningur á landbúnaðarafurðum er eina færa leiðin ef bæta á fjárhagslegan hag neytenda og ekki síst þeirra sem minnst mega sín. Þar er sannarlega þörf á. Skiltakerfi til merkingar f innanhúss % AUGLYSINGAR - SKILTAGERÐ | SILKIPRENTUN SKEIFUNNI 3c - 108 REYKJAVÍK SlMI: 68 00 20 - FAX: 68 00 21 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.