Frjáls verslun - 01.03.1992, Page 14
FRETTIR
LÚDRASVEITIN!
- HVÍTA HÚSIÐ SÓPAÐI TIL SÍN
VERÐLAUNUM Á ÍMARK-HÁTÍÐINNI
Hér getur að líta starfsfólk HVÍTA HÚSSINS, hina sigursælu
„lúðrasveit“ ÍMARK-keppninnar.
Gott gengi HVÍTA
HÚSSINS á ÍMARK-hátíð-
inni, sem nú var haldin í
sjötta sinn, hefur vakið
athygli í viðskiptalífinu
en fjögur af níu verðlaun-
um komu í þeirra hlut.
Það er endurtekning á því
sem gerðist fyrir einu ári.
Frá upphafi keppninnar
hefur HVÍTA HÚSIÐ
fengið 65 tilnefningar af
238 og unnið 16 gjallar-
horn eða lúðra af þeim 48
sem keppt hefur verið
um.
Frjáls verslun hafði af
þessu tilefni samband við
Sverri Björnsson, hönn-
Ritstjóraskipti eru að
verða hjá Frjálsri versl-
un. Helgi Magnússon,
sem gegnt hefur starfi rit-
stjóra blaðsins í þrjú og
hálft ár, hefur verið ráð-
inn framkvæmdastjóri
málningarverksmiðjunn-
ar Hörpu.
Við starfinu tekur Jón
G. Hauksson. Hann er 36
ára viðskiptafræðingur
og hefur verið starfandi
blaðamaður á DV í 10 ár,
þar af umsjónarmaður
viðskiptasíða blaðsins ár-
ið 1985 og frá hausti
1987. Hann hefur því séð
um viðskiptasíðu DV í á
sjötta ár.
Helgi Magnússon tekur
við starfi framkvæmda-
stjóra Hörpu hf. af föður
sínum, Magnúsi Helga-
unarstjóra HVÍTA HÚSS-
INS, og spurði hann
hverju menn þökkuðu
þennan árangur þar á bæ.
„Gengi okkar í þessari
keppni, svo og erlendum
samkeppnum, helgast af
mörgum samverkandi
þáttum. Við höfum á að
skipa öflugu starfsliði
sem er blanda af ungum
Ijónum og gömlum jöxl-
um með mikla reynslu.
Þessi hópur hefur unnið
tiltölulega lengi saman,
þekkist orðið vel og nær
mjög vel saman. Þetta er
meginskýringin á því að
við höfum fengið helm-
syni, sem gegnt hefur
starfinu frá árinu 1961.
Magnús hefur lengst af
jafnframt verið stjórnar-
formaður fyrirtækisins.
Hann verður nú starfandi
stjórnarformaður Hörpu
hf.
Helgi hefur átt sæti í
Annað hvort Ásmundur
Stefánsson, forseti ASÍ,
eða Kristján Ragnarsson,
formaður LÍÚ, munu taka
við formennsku í banka-
ráði íslandsbanka á aðal-
fundi bankans sem hald-
inn verður þann 6. apríl.
ingi fleiri tilnefningar og
lúðra en sú auglýsinga-
stofa sem næst okkur
kemur.
Eins hefur okkur tekist
að ná þannig samvinnu
við ýmsa af viðskiptavin-
um okkar að með sameig-
Helgi Magnússon.
stjórn Hörpu hf. í 11 ár
sem varaformaður stjórn-
ar. Hann keypti hlut í
fyrirtækinu árið 1983.
Ásmundur var fyrsti
formaður bankaráðs ís-
landsbanka. Síðan hef-
ur stjórnarformennskan
gengið á milli fulltrúa
hinna aðildarbankanna.
Nú er röðin komin aftur
að Ásmundi. Talið er að
inlegu átaki þeirra og
okkar hefur náðst mjög
góður árangur. Það má
ekki gleymast að án
stórhugar og víðsýni
viðskiptavinarins verða
ekki til nein stórvirki í
auglýsingum."
Jón G. Hauksson.
Hann er viðskiptafræð-
ingur og löggiltur endur-
skoðandi.
honum standi formanns-
sætið til boða en ekki er
víst að hann vilji þyggja
það. Ef til þess kemur er
gert ráð fyrir því að Krist-
ján Ragnarsson, formað-
ur LIÚ, verði formaður
bankaráðs.
RITSTJÓRASKIPTI Á FV:
JÓN G. HAUKSSON TEKUR VIÐ
- HELGIMAGNÚSSON RÁÐINN FRAMKVÆMDASTJÓRIHÖRPU hf.
ÍSLANDSBANKI:
ÁSMUNDUR EÐA KRISTJÁN FORMAÐUR
14