Frjáls verslun - 01.03.1992, Síða 31
Heildarlausn...
...við netvæðum þig
í nútímafyrirtæki er nauðsynlegt að allir þættir vinni
vel saman. Þannig verður vinnan auðveldari, öruggari
og hagkvæmari. Hjá ACO finnur þú það sem þarf til að
NOVELL tölvu- og netvæða fyrirtækið þitt. ACO býður nethug-
búnað frá Novell sem er útbreiddasta netkerfi í heimi.
Þú getur tengt saman þær
tölvur sem fyrir eru og samnýtt:
viðskiptahugbúnað (OpusAllt,
Bústjóra, TOK, TM2000 o.s.frv.)
notendahugbúnað (Windows,
Word, Excel, WordPerfect osfrv.)
prentara og önnur jaðartæki
Auðvelt er að bæta tölvum og
tækjum inn á netið eftir þörfum.
ACO býður allt sem þarf til
netvæðingar í fyrirtækinu þínu:
HTM bandarískar hágæðatölvur
(einmenningstölvur, útstöðvar
á neti og netstjóra)
Seagate harða diska í flestar gerðir tölva
Seikosha, QMS nótu-,lista-, og geisla-
prentara af öllurn stærðum og gerðum
Segulbandsstöðvar fyrir afritatöku og
varaaflgjafa til að tryggja rekstraröryggi
Microtek myndskanna
Hönnun og uppsetning á netkerfum sniðin aðþörfum þínum.
Fullkomin þjónusta og viðhald.
SIMI: 91-6273 33' FAX: 91-628622
aco
Traust o g örugg þjónusta í 15 ár