Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1992, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.03.1992, Blaðsíða 38
HERMILÍKÖN - NÚTÍMA TÆKNIVIÐ ÁÆTLANAGERÐ OG SKIPULAGNINGU - SEINNIHLUTI Greinarhöfundur, Kristján Björn Garðars- son, er verkfræðingur og starfar sem iðnráðgjafi Hugmyndin með gerð hermilíkana er að gera tilraunir, þ.e. breyta for- sendum og athuga afleiðingarnar. Sú notkun hermilíkana, sem sennilega er útbreiddust á Islandi, er á sviði áætl- anagerðar og þá einkum ýmiskonar fjárhagsáætlana sem gerðar eru með svokölluðum töflureiknum (Spread- sheets). í töflunni, sem samanstend- ur af röðum og dálkum, eru sett upp nöfn á tekju- og kostnaðarliðum ásamt viðkomandi tímabilum. Síðan er öllum tölum fyrir þessa liði komið fyrir á sínum stað í töflunni og að lokum er tölvan látin um alla útreikn- inga á hinum ýmsu samböndum sem að baki kunna að búa. Nú er hægt að breyta einni eða fleiri tölum í töflunni og láta tölvuna endurreikna allt til að kanna hver áhrif hinna breyttu fors- endna eru. Hermilíkan af framleiðslukerfi er í sjálfu sér svipuð hugmynd en fyrst þarf að útlista uppbyggingu kerfisins. Það kallast að byggja líkan af kerfinu. Almennt eru raunveruleg kerfi allt of flókin til að láta líkanið endurspegla það algjörlega. Það er því vissulega meira list en vísindi að gera hermilík- an og listin er meðal annars sú að tilgreina í líkaninu aðeins hin mest áríðandi og nauðsynlegustu atriði og sambönd. GERÐ OG ÞRÓUN HERMILÍKANS Áríðandi er að þróun hermilíkana innihaldi ákveðin þrep, s.s. könnun á samræmi líkans og raunveruleika 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.